Úrval - 01.10.1972, Side 23

Úrval - 01.10.1972, Side 23
20 21 Nokkrar stórar brýr hafa skyndilega hrunið, og mannlegum mistökum um kennt. Þannig var i Ástraliu. Þótt sumir björguðust undursamlega, varð ekki komizt hjá stór slysi. Eftir Anthony M. Paul. — Úr Sunday Independent. ÞÁ HRUNDI STÖRA BRÚIN étt áður en risabrúin hrundi, gaf hún eina lokaaðvörun um, aö eitt- hvað væri að og það meira en lítið: Það hrundi af henni ryðlagið. Þaö var auðséö, að hún var i mikilli hættu. Ryöagnir, sem hrunið höföu af veðruðum málminum vegna ofboðs- legs burðarálags, þeyttust framan i andlit verkamannanna. Stálhnoönaglar, sem áður voru tinaðir og gráir að lit.virtust skyndilega veröa bláir. „Brúin er að dragast saman,” hugsaði Charlie Sant ketilsmiður með sjálfum sér. Hann reyndi að varpa frá sér þessari fáránlegu hugmynd, en hann átti erfitt með það, þvf að nú fóru að myndast geysistórar dældir og bungur I gólfplötunum. „Við erum að hrapa,” hrópaði hann til starfsfélaga sinna. Samt gerði hann sér grein fyrir þvl, að það var þegar oröið of seint að hlaupa. Hann settist niður á kassa, sem var fullur af stálhnoönöglum, og var viðbúinn hinu versta. Nokkrum augnablikum siðar, þ.e.(„ klukkan 11,50 f.h.þ. 15. október áriö 1970, brast 393 3/4 feta langur hluti hinnar 8500 feta löngu Vesturhliðs- brúar yfir Yarra fljót I Melbourne I Astralíu og hrundi ofan á vinnuskúra verkamannanna undir brúnni. Þetta var eitt af verstu óhöppum sögunnar á sviði brúarbyggingar og jafnframt eitt af þvi óafsakanlegasta. Konunglega nefndin, sem rannsakaði slysið, sagði, að það mætti rekja til hirðuleysis og mannlegs ófullkomleika á háu stigi. tJrskuröur rannsóknar- nefndarinnar var á þessa leiö: „Mistök, skakkir útreikningar, dómgreindarskortur, rangar ákvarð- anir og helber hæfileikaskortur og vangeta. Mistök fæddu af sér ný Það hvílir einhvers konar róman- tízkur ævintýraljómi yfir brúar- byggingum, og finnst mörgum verk- fræðingum, að slikt geri það aö verkum, aö sú byggingarstarfsemt sé alveg i sér flokki og engri annarri byggingarstarfsemi lik. Vesturhliðs- brúin var engin undantekning i þessu efni. Þessi risabrú úr stáli og stein- steypu átti að verða langsamlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.