Úrval - 01.10.1972, Síða 122

Úrval - 01.10.1972, Síða 122
120 ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . . flotinn réöi enn á höfunum og sterlingspundiö var ennþá bezti gjaldmiöill heimsins. Ég held að tíminn í kringum áriö 1925, hafi verið sá sföasti á þessari öld kvalanna, er maöur gat skemmt sér meö góöri samvizku og prinsar gátu auöveldlega komið fram á öllum þjóöfélagsstigum án þess aö veröa vandræöalegir. Svo heyröist skyndilega misræmi i hljómfalli glaöværðarinnar, næstum án aövörunnar. Þaö var hiö almenna verkfall, sem lamaöi Bretland alveg i niu ótrúlega daga. Eg var I Biarritz i afturbata eftir minni háttar eyrnaaögerö, þegar vandræöin byrjuðu. Ég flýtti mér heimleiðis meö flugvél og komst til Stóra Bretlands fyrsta kvöldiö. Hin mikla klofning. Asamt mörgum af þegnum sinum, sem hugsuöu gaumgæfilega um vandamálin, var faöir minn auðsýnilega óviss um hvort skoða ætti verkfalliö sem erjur stjórn- málaflokkanna I hinni venjulegu merkingu þessarra oröa eöa hvort þaö bæri keim af byltingu. En vegna hinnar miklu klofningar, sem oröin var innan stéttanna, réö hann mér og bræðrum minum aö foröast aö láta álit okkar i ljós bæöi á óopinberum og opinberum vettvangi og liggja aö nokkru leyti i felum. En slikt var hið sama og aö biöja mann i brennandi húsi aö ganga rólegan til herbergis sins og dveljast þar, á meðan brunaliöiö fæst viö eldhafiö. Mér tókst þó aö fylgjast nokkuö vel með dagiegri þróun i verkfallsmálinu innan þeirra takmarka, sem ráð fööur mins mér til handa settu mér. Hiö fyrsta, sem ég geröi morgun hvern, var að þjóta til einhverrar af stjórnardeildunum til þess aö fá siðustu fréttirnar. Slöar hélt ég svo meö Bertie, sem nú er Georg konungur VI til neöri málstofu þingsins, en þar hlustuöum viö meö logandi áhuga á hiö beiska orðastriö. Hættan ieiö hjá i Bretlandi. Aö lokum misheppnaöist verkfalliö. Menn snéru aftur til vinnu sinnar, aö undanteknum kolanámumönnunum, sem hættu ei verkfallinu fyrr en um haustiö. Yfirstéttirnar álitu yfirleitt, aö þær heföu staöizt raunina nokkuö vel. Alvarleg þjóöfélagsleg hætta haföi verið yfirunnin á hinn venjulega brezka hátt, án blóösúthellinga eöa hefndarverka. Ariö 1927 fór ég tvisvar frá Bretlandi. Fyrst fór ég til dvalar hjá Alfons Spánarkonungi og siöan til Kanada, en þar tók ég þátt i hátlðahöldum I Ottawa til minningar um 75 ára afmæli sam- bandsins. Georg, yngsti bróðir minn, siöar hertoginn af Kent, var ferðafélagi minn I þessum tveim feröum. Hrifinn af fróöleik hans. Slðari feröin var minnisstæö aö þvi leyti, aö þá haföi ég fyrst náin skipti af þeim stjórnmálamanni, sem sýndi mér andstööu 1936, hr.Stanley Baldwin, sem haföi verið for- sætisráöherra undanfarin þrjú ár. Honum haföi lika veriö boöið að taka þátt I hátiöahöldunum. Lucy kona hans var einnig meö I hópnum. Við urðum öll samferöa yfir Atlantshafiö. Forsætisráöherrann var mjög mælskur og lipur I samræöum. Timinn leiö ánægjulega i návist þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.