Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 15
GALDRAR AVERÐBRÉFAMARKAÐINUM
13
Þau hækkuBu úr 15/8 vlsitölustigi
upp I 11.)
„Munu Telex hækka um 10% eða
meira.”
Oau hækkuðu úr 15 7/8
vfsitölustigi upp i 133 7/8)
„Munu Wilson Sporting Goods
skuldabréf hækka um 10% eða meira.”
(En þau lækkuðu um 4 1/4 stig)
„Munu Iroquoise Industries hækka
um 10% eða meira.”
(Þau hækkuðu úr 2 stigum upp I
11 1/4)
„IBM mun hækka litið eitt.”
(Þau hækkuðu úr 6 1/2 stigi i 326 1/2)
„Syntex munu hækka um 10% eða
meira.”
(Þau lækkuðu hinsvegar um eitt
stig.)
„Munu Datronic Rental hækka um
10% eða meira.”
(Þau hækkuðu úr 1 1/2 stigi upp I 6
3/4.)
„Munu Saving Business Machine
lækka um 10% eða meira.”
(Þau lækkuðu úr 49 stigum i 42
stig.)
„Munu Faberg falla um 10% eða
meira.”
(Reyndar úr 24 3/8 niður i 21 stig.)
Af tiu skotum beint út I myrkrið
hittu átta beint I mark.
Konan, sem ráðfærir sig við
draug.
Frú Clara Neal er ekkja. Maöurinn
hennar dó fyrir 12 árum og lét eftir sig
verðbréf að verðmæti um $16.000,(um
1,4 milljón krónur) sem hún þurfti að
höndla með. A þessum tólf árum segist
hún hafa (og miðlarinn hennar
staðfestir það) aukið þessa upphæð i
70.000. dollara. Með hjálp afturgöngu.
Hún býr með dóttur sinni og
tengdasyni i rúmgóðu húsi i úthverfi.
Hún fluttist þangað 1958 með hundinn
Hin mögnuðu „tarot” spil.
sinn, Brownie, sem núna er dauður.
Margar gönguferðirnar fór hún meö
hundinn. Og þar sem hún er félagslynd
að eölisfari og skrafhreifin. komst hún
fljótlega I kunningsskap við
nágrannanna við götuna.
Þeirra á meðal var armæðulegur
einhleypur maður, að nafni Thomas.
Henni skildist á honum, að hann hefði
eitt sinn verið auðugur en hefði tapaö
öllum eigum sinum á verðbréfabraski.
Augsýnilega var hann að armæðast
yfir þeim örlagaatburði, þegar hann
sást spigspora i garðinum sinum
klukkustundum saman. Thomas dó
1961. Eftir þaö, veitti frú Neal þvl oft
eftirtekt, að hundurinn hennar,
Brownie, varð oft æstur, þegar þeim
varð gengið framhjá gamla gráa
húsinu hans Thomas. Stundum vildi
hundurinn stanza. og urraði bá að
runnunum, sem skildu að garðinn
og gangstéttina.
Frú Neal er ekkert hjátrúarfull
kona, en þar kom, að hún fór að velta
fyrir sér, hvort Brownie heföi séð eða
skynjað draug.