Úrval - 01.10.1972, Page 25

Úrval - 01.10.1972, Page 25
ÞA HRUNDI STÖRA BRÚIN 23 bourne, en þaö var þegar á hraöri niöurleiö. Framkvæmdarstjórar frá John Holland og Brúarráöi Néöri—Yarra—fljóts kröföust þess, aö Freeman, Fox fullvissuöu þá um þaö og sýndu fram á, aö brúaruppdrættir þeirra væru öruggir og aö óhætt væri aö halda verkinu áfram. Og verka- lýösfélögin kvörtuöu yfir þvi há- stöfum, aö öryggi meölima þeirra væri stofnaö I hættu. Jack Hindshaw, verk- fræöingur fyrir Freeman,Fox meö aösetri i Melbourne ryendi aö draga úr þessum ótta meö því aö halda fyrirlestur um orsakir þær, se, álitiö var, aö heföu valdiö brúarhruninu I Milford Haven. ,,Ég starfaði ekki að brúnni hérna, ef ég héldi ekki, að hér væri engin hætta á ferðum,” sagöi hann aö slöustu. Vandræöin aukast. Vesturhliösbrúin var teiknuð sem „kassabitabrú” (box- girder bridge), en slikar brýr eru nefndar þvl nafni, vegna þess að „bitarnir” eru i rauninni runa af stálplötukössum, sem tengdir eru saman. Sllkar brýr eru bæöi fallegar og sterkar og þar að auki ódýrari I byggingu. En á hinn bóginn er erfitt að reisa þær. Slikt var reyndar þegar farið aö koma I ljós, þegar Hindshaw flutti fyrirlestur sinn til þess að lægja óánægjuöldurnar. Þá áttu brúar- smiðirnir þegar viö geysimikla erf- iðleika að etja á brúarhafinu milli 10. og 11. stöpuls. Brúarhaf þetta, sem gekk undir heitinu „10/11”, var I 170 feta hæð yfir vesturbakka árinnar. Lengdin á milli stöpla var um 400 fet. Vegna erf- iöleikanna á að reisa og leggja þetta langa brúargólf sem vera skyldi I tveim lengdarhlutum var ákveðið aö setja þá saman á jörðu niöri, en hvor þeirra var 7 1/2 stálkassabiti að lengd. Hver stálbitakassi i lengdarhlutum var mjög stór og flókinn I byggingu. Kassarnir voru úr stálplötum, 52 fet á lengd, 6 þumlungar á þykkt og 42 fet á breidd. Þessum tveim lengdarhlutum átti svo að lyfta upp á 10. og 11. stöpul, og átti aö festa þá þar saman hliö við hliö meö stálhnoönöglum. Attu þeir aö veröa undirstaöan undir brúargólfiö. Slfk samsetning er aö vlsu sjaldgæf. En þegar aðgæzla er viðhöfö, falla lengdarhlutarnir tveir svo nákvæm- lega saónan, að þaö munar minna en einum þumlungi. En þegar búiö var aö lyfta lengdarhlutunum báöum upp á 10. og 11. stöpul og þeir lágu þarna hátt uppi yfir árbakkanum siðla I ágúst, þá kom þaö fram, aö I miöju brúarhafinu var norðurhelmingurinn 4 1/2 þumlungum hærri en sá syðri. Hindshaw verkfræðingur var alveg I öngum sinum. Honum leizt ekki á að láta lengdarhlutana siga til jaröar aö nýju og taka þá slöan I sundur og setja saman að nýju hvorn umí' sig. Hann vissi, að slikt tæki mjög frt'ikinn tlma. Þvl samþykkti hann upp- ástungu tveggja tveggja verk- fræðinga hjá verktaka- fyrirtækinu John Holland. Viö brúarstæðiö lágu 10 ónotuð steinsteypustykki, og vó hvert þeirra um 8 tonn. „Hvernig æri aö láta þessi steinsteypustykki á miöjan nyröri lengdarhlutann, þannig aö hann sigi um þá fáu þumlunga, sem á vantar?” spurðu verkfræöingarnir Hindshaw. Þvi var 7 af stein- steypustykkjunum lyft upp á brúargólfið. Þetta voru hroðaleg mistök. Sunnu- daginn 6. september kom i ljós stór bunga við samskeytin milli 4. og 5. stálbitakassans I nyrori lengdarhlutanum. Stálhnoönaglar losaðir. 1 rúman mánuö veltu verkfræöingarnir þvi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.