Úrval - 01.09.1973, Side 4
2
ÚRVAL
Mislit ævi Mark Twain
Hann er heimsfrægur fyrir gamansemi, en ævi hans var þyrn-
um stráð. Ástvini sina missti liann hvern af öSrum.
Meistari spennunnar
Hann segir: „Til dæmis höfum viS karl- og kvenhetju ein i
herbergi, sannfærS um, aS morSinginn biSi handan hurSarinnar.
HurSin opnast hægt, og þegar áhorfandinn byrjar aS súpa hvelj-
ur gengur köttur inn. ÞaS slaknar á tugum áhorfandans, og
hann hlær — þar til hann uppgötvar, aS morSinginn er ekki
utandyra heldur innandvra, meS skammbyssu heint aS karl-
eSa kvenhetjunni. Þá fyrst sýpur áhorfandinn hveljur!” Hér
lalar sjálfur Hitchcock.
Skipshöfn „endurskrifar“ sögu jarðar
Um horS í rannsóknarskipi er veriS aS endurskrifa söguna.
Rannsóknir leiSa t. d. í ljós, aS landsvæSi hefur sokkiS lieila
mílu niSur i AtlantshafiS milli frlands og fslands, svæSi þar
sem áSur þrifust eSlur, spendýr og fuglar, og var á stærS viS
Bretland.
Van Gogh
„Afturhaldspredikari varS klaufalegur fúskai'i í málaralist,
gerSi nokkrar myndir og framdi aS lokum sjálfsmorS.“ Er ])etta
sönn lýsing á Van Gogh, málaranum sem gerSi málverkin, sem
nú setja „heimsmet“?
Dickens
Hann kom úr bláfátækri barnafjölskyldu, hafSi veriS i barna-
þrælkun og átt föSur í skuldafangelsi. Hann átti aS skrifa um
veiSar og burtreiSar. En liann ákvaS aS breyta efninu í ævin-
týri um háttvirta herramenn, sem flæktust um England og
lentu í hverju klandrinu á fætur öSru. MeS því var teningunum
kastaS.