Úrval - 01.09.1973, Page 7

Úrval - 01.09.1973, Page 7
ÞAR BYRJAR LÍFIÐ VIÐ 100 5 HITAEININGAR TALDAR. Árið 1968 fór fram næringar- rannsókn sem birt var frá Hinni þjóðlegu vísindastofnun í Banda- ríkjunum — U.S. National Acade- my of Seiences -— sem taldi hæfi- legt að fólk sem væri 55 ára að aldri neytti daglega sem svaraði 2400 hitaeiningum fyrir karla, þar með talið 65 grömm af eggjahvítu- efni. En fyrir konur 1700 hitaein- ingar með 55 grömmum af eggja- hvítuefni. Samt má um leið fullyrða, að í Bandaríkjunum borða allir meira en þetta. Samkvæmt könnunum Jarðyrkjustofnunar Bandaríkjanna er meðaltal fæðutekju Ameríkana á öllum aldri nálægt 3300 hitaein- ingum með 100 grömmum ef eggja- hvítuefnum, 157 grömmum af fitu og 380 grömmum kolvetni. Til samanburðar taldi Dr. S. Maqsood Ali að meðal hitaeininga neyzla fullorðinna í Hunza í Pakis- tan meðal karla væru aðeins 1923 og af því 50 grömm eggjahvítuefni, 36 grömm fita og 354 grömm kol- vetni. En sennilega væri neyzlan ennþá minni að meðaltali hjá eldra fólki af mismunandi stéttum. Kiöt og mjólkurvörur nema aðeins 1% af hundraði þessa fæðumagns. Dr. Guerillermo Vela frá Quito telur neyzlumagn eldra fólks í Vilcabamba tiltölulega mjög lágt. Dagleg neyzla fólks nam 1200 hita- einingum með 35 til 38 grömmum eggjahvítuefnis og 12 til 19 grömm- um af feiti. Kolvetni daglegrar neyzlu hjá þessu fólki var tæplega meira en 200 til 260 grömm. Eggjahvítan og feitið var að mestu leyti úr jurtaríkinu. Ekki var þó unnt að segja, að gildvaxið eða feitlagið fólk fyndist ekki með- al aldraðra á þessum slóðum, en flest er það grennslulegt og létt í spori. En hvorki í Hunza né Vilcabam- ba er hægt að merkja nokkurn al- mennan næringarskort. Samt vöktu neyzluvenjur þessa fólks oft mikla undrun og voru hafnar yfir allar vísindalegar vanga- veltur með tilliti til lágmarks dýra- fitu, hitaeininga og blóðsykurs. Sér- staklega í Kákasus hafa doktorarn- ir Pitzhelauri og Deli Dzhorbend- ze rannsakað neyzlu 1000 manns, sem er yfir hundrað ára að aldri. Og þeir hafa komizt að raun um að þetta fólk neytir að meðaltali 1700 --1900 hitaeininga á dag eða til- tölulega meira en almennt gjörist annars staðar á sama aldri. En dagleg fituneyzla er þó varla yfir 40—60 grömm. Raunverulega er þó blóðsykur þessa fólks minna en hálfur að meðaltali við það sem hann er hjá fólki í Ameríku á sextugsaldrinum. Samt neytir það yfirleitt góðrar fæðu og nægrar eins og áður er sagt. En hvað sem matarhæfi snertir þá er öllu þessu hundrað ára fólki sameiginlegt að það reynir mikið á sig líklamlega, hreyfir sig og starfar Búskapurinn og húsverkin krefj- ast stöðugs erfiðis og þar verða a!l- ir að vera þátttakendur frá bernsku til hmzta dags. Umhverfið er veniu- lega heiðalönd og fjalllendi, sem krefjast gönguferða við smala- mennskur og aðdrætti alla. Dag-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.