Úrval - 01.09.1973, Síða 12

Úrval - 01.09.1973, Síða 12
10 atriði, sem vert er að gefa gaum upphaf, endir, sérkenni — sem sagt upplýsingar um það, sem þú ert að hugsa um. HVAÐA TEGUND VILTU FÁ? Þá er fyrst að athuga, hvort þú ætlar að hafa mótelið þitt í eftir- dragi eða svo að segja bera það með þér, næstum því á bakinu. Til dráttar eru aðallega tvær teg- undir á markaðnum. Fyrst og fremst hjólhýsi, sem er eins og ferðataska á hjólum. Og sjáir þú hvernig það getur hækkað, lækkað og líkt og breitt úr sér við áningarstað sem búð eða tjald, þá er auðskilið, hvers vegna það verða beztu kaupin að stærð miðað við verð. Það kostar frá 350—3000 dali. Ferðataskan geymir samanbrotið tjald. Og venjulega þarf ekki ann- að en snúa takka þá myndast stofa 2,6 m breið og 6,6 m löng. Botninn eða gólfið hefur svo margs konar þægindi að bjóða. Þar er gasofn, kæliskápur, salerni, ÚRVAL þvottaskál, og þetta eru yfirleitt allt sjálfvirkir hlutir. En ókostir þessa tjalds er hið sama og annarra tjalda, það er ekki hlýtt og það verður að reisa það og fella við hverja áningu. Hitt drátthýsið er hið upphaflega hjólhýsi, stundum kallað „afatrill- an“. Ekki þarf að hafa það til nema við upphaf og endi ferðarinnar. Það er frumstæðast og að ýmsu leyti eðlilegast allra hjólhýsa, oftast um 12 m á lengd, og kostar frá 700— 1800 ameríska dali. Stundum er það útbúið með litasjónvarpi og sjálf- skiptum hitastilli, baðherbergi og kerlaug. Helzti ókosturinn er alveg and- stæða við tjaldhúsið. Þetta er frem- ur þungt í vöfum og erfitt í stjórn- un. Margir reyndir eigendur hafa sig sem fyrst út af aðalvegi, ef hvessir. Og sé þetta hjólhýsi ekki haglega hlaðið, kemst það auðveld- lega á undarlega óstöðvandi rugg- hreyfingu, sem nefnt er sporðkvik
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.