Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 19

Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 19
MÓÐIR ALLRA FÁTÆKLINGA 17 kaupmaður. Strax sem unglingur vissi hún, að köllun hennar var að hjálpa hinum fátæku og þegar hún var 18 ára fór hún að heiman til þess að gerast nunna. Eftir þjálfun sem ungnunna í Loreto-klaustrinu á írlandi, var hún send til Calcutta. Þar kenndi hún í klausturskóla og varð forstöðukona skólans. Árið 1946 fann hún, að hún yrði að fara burt og inn í fátækrahverfin. Leyfið kom, þegar tvö ár voru liðin, og hún hafði sjálf sent beiðni til Róm- ar. Hún gat farið, alein, „frjáls nunna“. Hvernig byrjar nunna nýjan starfsferil í fátækrahverfi? Móðir Teresa fór til Patna í Indlandi til stuttrar og strangrar þjálfunar í hjúkrun hjá Amerísku læknatrú- boðssystrunum. Síðan sneri hún aft- ur til fátækrahverfa Calcutta og fór að safna saman yfirgefnum börnum til þess að kenna þeim hreinlæti, gaf sjúkum lyf og fór með mat þangað, sem þess var þörf. Hún leit- aði fyrir sér að bækistöð fyrir starf sitt, og það var kærkomið, þegar fjölskylda nokkur bauð henni her- bergin á efstu hæð hins stóra húss síns. Fljótlega réði hún aðstoðarfólk, u. þ. b. 26 konur í allt, sem myndaði kjarnann í Sendiboðum kærleikans. Þær eru nú 750 að tölu, flestar ung- ar og indverskar. Ein systirin segir svo frá: „Móð- ir Teresa gekk um með mér og sýndi mér hús vel stæða fólksins og sagði, að ég yrði að fara þangað og biðja um mat handa fátæku börnunum okkar. Ég var afar feim- in og mig langaði ekki til að gera þetta. En Móðir sagði: „Systir, þú verður að gera það“. Stundum fleygði fólkið matnum á jörðina og sagði: Komdu ekki aftur! En ég sagði við sjálfa mig: É'g geri þetta fyrir Hann““. Kerfi hjálparstarfs Móður Ter- esu í þágu hinna fátæku er mjög einfalt: Hún gerir allt, sem mögu- legt er. „Hún veit ekki, hvaðan féð ætti að koma“, segir einn aðdáandi hennar. „En þegar verk þarf að vinna, gengur hún ótrauð fram“. Setjum svo, að bæklaður unglingur þarfnast gervifóta. Þá fer Móðir Teresa til sendiráðsmanns í Cal- cutta og biður um hjálp til að senda unglinginn til útlanda. Faðir nokk- ur, sem ekki hafði annað heimili fyrir sig og fjölskyldu sína en gang- stéttina, bað móður Teresu að taka dætur hans á unglingsaldri. í raun- inni var ekkert rúm laust, en Móð- ir Teresa tók þær samt. Fyrsta stóra verk Móður Teresu — heimili fyrir ólæknandi sjúka og deyjandi — hófst þegar hún sá gamla konu liggja deyjandi á göt- unni, bitna af maurum og rottum. Hún tók konuna og fór með hana á sjúkrahús, þar sem menn vildu í fyrstu ekki taka við henni. Móðir Teresa hreyfði sig ekki af staðnum fyrr en sjúkrahúsið hafði tekið við konunni. Þá fór Móðir Teresa til viðkomandi yfirvalda og bað um skýli, þar sem fátæklingar gætu dáið í ró og með virðingu. Henni var boðið autt pílagrímsgistihús við hliðina á Hindúa-hofi, og næsta dag fluttu hún og systurnar -— og hinir dauðvona — í húsið. Núna njóta u. þ. b. 150 manns,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.