Úrval - 01.09.1973, Side 25

Úrval - 01.09.1973, Side 25
ENGINN JAFNAST Á VIÐ DICKENS 23 mikill hégómi til að vera nefndur veruleiki. Dickens var frumlegur, persónu- gerð úr einni af sínum eigin skáld- sögum. Hann setti raunar eigin persónu í eina þeirra og hafði endaskipti á upphafsstöfum í nafninu sínu og nefndi persónugerving sinn David Copperfield. Einn vina hans minnist göngu- ferðar með honum um fátækra- hverfi Lundúna, þar sem Dickens sagði honum frá stórgerðum, kaf- rjóðum krakka, sem hékk um axlir föður síns og faðirinn stingur einu og einu kirsuberi í gapandi munn drengsins. Við miðdegisverðarborðið, þar sem Dickens sat við hlið amerískr- ar hefðarfrúr, konu frábærs dokt- ors, og hann heyrði hana ávarpa eiginmann sinn, með hinu þá fá- heyrða gælunafni „darling“, ástin mín, fannst honum það svo fyndið, að hann hló þangað til han valt út af stólnum, svo aðeins sá í fætur hans, sparkandi í ofsakasti. Bak við hrossaleikinn var hugur snillings, drifinn af krafti og fá- dæma atorku. Þegar mestu hugsuð- ir brezka útvarpsins voru spurðir um nöfn tveggja mestu skáldsagna heimsins, nefndu þeir umsvifalaust Pickwick Papers og Stríð og frið. Og meðan Dickens var enn að skapa sitt aðalverk, var hann ráð- inn í fullt starf sem útgefandi bók- menntatímarits, skrifaði óperu- texta og sat við að semja upphaf annarrar skáldsögu til að fullnægja eftirspurn verka sinna sem ungs Weller og Pickwick. og glæsilegs höfundar. Sú saga heit- ir Oliver Twist. Það sem eftir var ævinnar, hafði hann ávallt tvö eða þrjú stærri verkefni í eldinu í einu. Áður en hann lauk við Oliver Twist hafði hann byrjað á Nicholas Nickleby. Og áður en hann lauk við Nicholas Nickleby hóf hann að rita eða undirbúa The old Curiosity Shop. (Gamla skriflabúðin). Og allan þann tíma, sem hann vann sem ritstjóri og útgefandi tímaritsins og skóp upphaf og endi leikrita, stundaði hann fjölbreytt bréfaviðskipti og tók þátt í uppá- halds tómstundastarfi sínu sem sjálfboðaliði við leikhús. Lestur verka hans var helzta á-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.