Úrval - 01.09.1973, Page 30

Úrval - 01.09.1973, Page 30
28 ÚRVAL anæva úr veröldinni að heimsins mestu eyðimörk, sem um árþúsund- ir hefur verið eitt óaðgengilegasta og óvingjarnlegasta svæði á jörð- inni frá náttúrunnar hendi. En allt í einu er hin áður frið- helga Sahara orðinn umsetinn stað- ur, með yfirstíganleg landamæri. Það sannfærðist ég um, á flakki mínu nýlega yfir geysilegar víð- áttur þessa ævintýralega landsvæð- is. Nokkrar þúsundir ferðamanna heimsækja nú Sahara árlega, og fjöldi þeirra eykst óðfluga, og yfir- völd hvetja til þessa ábatavænlega ferðalags. Allir heimsækjendur uppgötva eins og ég, að í þessari syngjandi þögn í gulum sandi undir bláum himni, í hinni ótakmörkuðu víðáttu og ægilegu fjarlægðum, eignast maður nýja breidd og hæð hugs- ana og kennda. Að koma til Sahara er líkt og að stíga yfir þröskuld í voldugum sal, sem jörðin hefur geymt sem leyni- hólf. Ósjálfrátt grípur gestinn hljóðlát helgi eins og í dýrðlegri dómkirkju — virðing og lotning hræra strengi hjartans. Hann Tuareg, hinn hávaxni blá- borðum lagði hirðingi (en þeir hafa um þúsundir ára gjört þessar frjálsu auðnir að sínum heimkynnum), trúir því að frá upphafi hafi Allah ætlað eyðimörkinni að verða við- hafnarsal veraldar, þar sem hann gæti fundið frið og hvíld frá glaumi og streitu heimsins. Þessi ályktun þeirra er hárrétt. f Sahara er friðurinn dýpri um há- degi en unnt er að finna um mið- nætti annars staðar á jörðinni. Og hugsið ykkur töfra miðnætt- isins á Sahara. Undir þéttstimdum himni verður enginn ósnortinn af hinni algjöru kyrrð. Og samt er þögnin eins síkvik í sjálfu sér eins og tónar. Samruni óteljandi breytilegra flata, sem opnast og lokast í sífellu, stundum svo þéttir, að þeir braga og flétt- ast titrandi og sindrandi. Mér fannst kraftaverki líkast, hve hress ég varð líkt og hreinsað- ur og upphafinn af einhverri leynd- ardómsfullri orku frá þessari magn- þrungnu, síkviku þögn. DÖGUN NTS DAGS. Sitjandi á voldugum vörubíl ásamt 16 manna hópi ungra Amerí- kana, Breta og Kanadamanna skokkuðum við niður Norður-Sa- hara þjóðveginn, sem er 2025 míl- ur frá Algier til Kano í Norður- Nigeriu. Við vorum gagnteknir þeirri ólýsanlegu spennu, sem því fylgir að vera farmenn á vélknúnu öku- tæki á leið eftir einum sérstæðasta vegi heims. Innan fimm eða sex ára er hugs- anlegt að hægt væri að taka slíkri leið með kæruleysi, en nú hlýtur ferðamaðurinn á þessum slóðum að telja sig einn hinna fyrstu sem nýt- ur öruggur töfrandi dýrðar þessara ókönnuðu og ókunnustu svæða allr- ar jarðar. ■ Sahara er nærri fjórar milljónir fermílna og nær yfir 10 lönd að einhverjum hluta: Marokko, Algier,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.