Úrval - 01.09.1973, Síða 33

Úrval - 01.09.1973, Síða 33
SINDRANDI D'ÝRÐ SAHARA 31 og mátti heita fárveikur með ósval- anlegum þorsta allan tímann til kvölds. Ég lét mér þetta að kenn- ingu verða og tók mér aldrei aðra gönguferð. FURÐUVERK ÚR LEIR. En séu reglur eyðimerkurinnar í heiðri hafðar, er auðvelt að njóta þar frjáls hinna fyllstu dásemda. Framar öllu öðru eru þar vinj- arnar, sem veita frið og unað. Þær eru samt að mestu af mönn- um gjörðar með vatni frá eðlileg- um uppsprettum eða tilbúnum lind- um. Vatn er oftast ekki mjög djúpt undir yfirborði eyðimerkurinnar. Sahara liggur nefnilega á mesta neðanjarðarvatni eða hafi, sem menn vita um. Það er álíka víð- áttumikið og allt Frakkland og álitið rúma 400 milljarða rúmfeta vatnsmagn. Sérhver hefur sinn sérstaka svip og eigindir. Þær fjölmennustu flytja óbein- línis borgina inn í auðnina og breyta þá auðninni sjálfri í bústaði og ræktunarsvæði í stað eiginlegra garða. Aðrar eru eins breytilegar og ít- alskir þjóðgarðar með skrýtna bláa og gula fugla, sem skjótast um í grænu grasinu eða milli greina í akazíu- og brauðaldintrjánum, sem gefa vinjunum sérstætt yfirbragð ásamt pálmaviði, zamarískum og ljósrauðum oleanderviði. Sumir virðast hafa gefizt upp í barátt- unni við eyðimörkina og sandskafl- arnir hafa þá lagzt eins og mjöll að dyrum og gluggum. Sú sögn er til í Sahara, að þegar Allah skapaði eyðimörkina og ætl- aði mannfólki þar byggð, ætti hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.