Úrval - 01.09.1973, Page 35

Úrval - 01.09.1973, Page 35
SINDRANDI DÝRÐ SAHARA ekki einu sinni á ljósastiku, sem stungið var í sandinn. En á næstu mínútu var á sama stað kominn öskrandi bylur, sem hylur allt í þykkum, stingandi ryk- mekki. Tjöldin slitnuðu upp eitt af öðru og áður en varði vorum við lifandi grafin i okkar eigin rúmum undir strigaábreiðu. Storminn lygndi jafnskyndilega og hann kom og skildi allt eftir þakið óskilvitlegu, fíngerðu dufti. Eitt af síðustu furðum Sahara- eyðimerkurinnar, sem fyrir okkur bar, var úlfaldalest, þegar við kom- um inn í savannalandið í nánd við Kano. Úlfaldarnir voru um 70 talsins, sem hreyfðust hægum, tignarlegum sporum í átt til eyðimerkurlandsins. Einhver ólýsanlegur yndisþokki hvíldi yfir þessari sýn í hæfilegri fjarlægð. 33 Bráðlega mun slík mynd tilheyra sögunni einni saman, hugsaði ég. Þegar ég flaug aftur til Evrópu á þrem klukkustundum þá sömu vegalengd, sem við höfðum farið á 16 dögum, var vitund mín öll á vit þess, sem framtíðin mun færa Sahara. Ég sá í huga mér nautgripahjarð- ir, græna akra og ávaxtagarða, ný- tízku þjóðbrautir, mengunarlausar verksmiðjur knúnar sólorku, þar sem öreigarnir, sem nú búa í eyði- mörkinni eignast möguleika til at- vinnu og auðæfa. En vonandi verður sú innrás tækni og iðnvæðingar ekki svo al- gjör, að Sahara eyðimörkin mikla eigi samt ekki eftir staði, sem varð- veita dýrmæta þögn og hljóðláta kyrrð, hreinleika hinnar ósnortnu náttúru geymda komandi kynslóð- um. ☆ Hinn heimsþekkti sovézki vísindamaður, Andrei Sakarov, sem mikið hefur verið rætt um undanfarið, segir í viðtali við fréttamenn NTB í Moskvu: „f Sovétríkjunum er ölvun orðin það algeng, að telja má þjóðar- voða. Hún er eitt þeirra einkenna, sem benda til siðferðilegrar hingn- unar í þjóðfélagi, þar sem langvarandi áfengiseitrun verður æ al- mennari.“ HANI MEÐ ÞRJÚ HJÖRTU Hani með þrjú hjörtu. Hefðu fuglræktendur vitað um það fyrr, hefðu þeir sennilega látið hann lifa lengur, svo að hægt væri að sýna hann fólki, sem sjaldgæfan grip. En það varð ekki af því; honum var slátrað og lenti í matvöruverzlun í Moskvu. Húsmóðir ein í Moskvu keypti hanann og uppgötvaði, að hann var méð þrjú hjörtu. sem öll voru tengd við eina æð. Konan sýndi kennurunum í næsta skóla fund sinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.