Úrval - 01.09.1973, Side 41

Úrval - 01.09.1973, Side 41
ÁSTARORÐIN BJÖRGUÐU LÍFI MÍNU 39 „Þá verðurðu að kalla hærra, svo að við getum heyrt í þér.“ Allan þann morgun grófu þeir niður í átt til mín. Að síðustu voru þeir komnir svo nærri, að hægt var að talast við eðlilegum rómi. Sá, sem var góður í enskunni talaði oftast. „Hafðu ekki áhyggjur, Sue. Við erum komnir mjög nærri. Það er ekki langt eftir.“ „Hvar er maður- inn minn og barnið mitt?“ spurði ég. „Þau eru bæði örugg á spítala. Bamið er ómeitt. Meiðsli Jerrys eru óveruleg. Þau bíða eftir að fá að sjá þig.“ Að lokum virtust þeir vera að vinna kringum fæturna á mér. Ég mun aldrei gleyma því töfraandar- taki, þegar ég fann hönd snerta á mér tærnar og taka síðan utan um þær. „Hún er hér!“ heyrði ég einhvern segja, og það kom stutt gleðióp að ofan. Röddin sagði: „En þér er kalt á fótunum.“ „Hendur þínar eru yndislegar og hlýjar,“ sagði ég. Hann nuddaði á mér fæturna. „Claude, vinur minn, fór rétt í þessu aftur upp göngin til þess að ná í flösku af heitu vatni handa þér.“ „Flösku af heitu vatni?“ end- urtók ég hissa. Hvernig gátu þeir náð í flösku með heitu vatni í miðjum jarðskjálfta? Hann las hugsanir mínar. „Hann stöðvar einn sjúkrabílinn og lætur heitt vatn renna af vatns- kassanum í vínflösku.“ „Sagðirðu hvað þú hétir?“ spui'ði ég. Þremur mánuðum eftir jarðskjálft- ann komum við aftur á staðinn, ég, Jerry og dóttirin Diane. „Hubert. Við erum sjóliðar frá frönsku flotastöðinni. Við erum að koma með lækninn okkar niður til þín.“ „Hvað verður langt þangað til ég kemst út?“ „Við vitum það ekki enn, vegna þess að við verðum að vera mjög gætnir." Ég gat heyrt í þeim næsta klukkutímann vera að stækka hol- una kringum fæturna á mér. Og nú höfðu þeir vafið þá inn í teppi ofan á heitri vatnsflösku. Hubert sagði mér líka, að læknirinn ætlaði að gefa mér sprautu í æð í fæti. „Allt í lagi,“ sagði ég samþykkj- andi. Eftir hina áköfu gleðitilfinn- ingu þegar þeir komust til mín, var mér þyngra en áður. Eg fann að eitthvað var ekki, eins og það átti að vera, og að síðustu skýrði Hu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.