Úrval - 01.09.1973, Síða 46

Úrval - 01.09.1973, Síða 46
44 Hjónabönd hrynja af því að hús- freyjan hikar við uppþvott og ræst- ingu, gleymir að þvo upp eða búa um rúmin. Fólk deyr umvörpum, af því að það dregur of lengi að leita læknis. Gauf og trassaskapur er ekki ein- ungis slæmur vani, með vondar verkanir. Hann verður ræningi, er getur svipt þig metnaði þínum, eyði- lagt lífshamingju þína, jafnvel orð- ið þér að bana. Taktu fyrir ákveðiff atriffi þar sem hirffuleysiff ræffst aff þér, og sigraffu þaff Mjög oft fékk ég tilmæli um er- indisrekstur, sem ég taldi vand- kvæði á. Mér finnst mjög leitt að gera fóik vonsvikið, og dró allt slíkt á langinn, tók engar ákvarðan- ir — þangað til allt var um sein- an og ekki varð aftur snúið. Þegar ég svo að síðustu tók ákvörðun og sagði hreint og ákveðið hvemig málið horfði við, leið mér mun bet- ur á eftir og auðvitað fólkinu lika, sem leitaði til mín. Það fékk nú góð og gild svör, en var ekki að gera sér vonir út í bláinn. Náist þannig tök til bóta á einu sviði, verður allt auðveldara um eftirleikinn og aflið eykst til almennari og víðtækari verka. Lærffu aff gera þér affalatriffi ljós og veldu þér eitt verkefni í einu Fálm og gauf haldast hönd í hönd og efla hvort annað í fari fólks, ef annað nær tökunum. Maður, sem er með tíu ólokin verkefni fyrir framan sig, eyðir miklum hluta starfstímans, sem til ÚRVAL þeirra færi til að ákveða sig við að byrja á einhverju. Húsfreyja með tíu smávik ógjörð er líkleg til að telja sig algjörlega uppgefna og ófæra til starfa og í örvæntingu sinni flýr hún í ein- hvern hégóma utan heimilis. Samt eru engin tvö verkefni jöfn, engar tvær skyldur jafn þýðingar- miklar. Oft var það svo á mínum gaufdögum, að ég sleit mér út við aukaatriði, en lét aðalatriðin bíða. en ekki framar — eða varla! Þar eð ég hef lært að finna aðalatriðin. Og það geri ég með því að rita niður örstutt minnisatriði allan dag- inn um það sem ég ætla næsta degi. Að kvöldi lít ég yfir listann og skipulegg fyrir morgundaginn. Strika síðan út daginn eftir það sem lokið er hverju sinni og er sigri hrósandi. Þetta má virðast einfalt og frum- stætt, en það er undravert hve mik- inn tíma og mikla orku það sparar að ljúka verki, áður en byrjað er á öðru. En samt má gæta sín við, að freistingar og truflanir læðist ekki inn í hugann. Stundum verð ég að segja við sjálfan mig. Gerðu svo vel að sitja kyrr í þessum stól þangað til þú hefur lok- ið því, sem bíður þín. Stundum er erfitt að einbeita sér, og einbeitnin læðist úr leiknum. En þá er einmitt nauðsyn að einbeita sér enn meira. Dag nokkurn var ég staddur á Stöðinni og virti fyrir mér mann- inn við upplýsingaborðið. Fólkið þyrptist að honum, æp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.