Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 56

Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 56
54 ÚRVAL hennar snerist allt um amstur og smámuni hins daglega lífs. „Hann er svo hræðilega óþolin- móður við mig,“ sagði Norma. „Hann getur bókstaflega ekki hlust- að á mig. Og um kynlíf er ekki að ræða. Hann er alltaf uppgefinn. Eða þá að ég mundi verða það.“ Hér var sannarlega kominn tími til að breyta lífsháttum hjónanna. Ég ráðlagði henni samkvæmt Bræðrakerfinu að halda heim og hugsa rækilega um hvað hún væri og hvað hún vildi vera. Daginn eftir kom Norma sigri hrósandi. „Ég hef gjört ljómandi lista,“ sagði hún. „Ég sýndi Allan hann, og hann sagði: Nei, heyrðu nú, ekki hélt ég, að þú hugsaðir svona.“ Norma óskaði að fara í frönsku- tíma. Fara svo til Frakklands og læra matreiðslu, synda, leika golf og kynna sér starfsemi og viðskipti Allans — og síðast en ekki sízt að léttast um 20 pund. Ég ráðlagði Normu að byrja strax á þrem verkefnum: Frönskunám- skeiði fyrir fullorðna, sundiðkun í sundhöll hverfisins og — það sem Allan fannst bezt af öllu •— sækja námskeið í starfsemi hans við gerð og útgáfu vikurita og blaða. Jæja — og nú að ári liðnu, er Allan hrifinn af sinni áhugasömu og áhrifamiklu, töfrandi húsfreyju. Hann er líka farinn að læra frönsku. „Við ætlum til Frakklands í næsta sumarleyfi," segir hann, „og getum þá að minnsta kosti bjargað okkur sjálf í málinu. Norma hefur nú þegar lært að synda og einmitt við það nám hef- ur hún losað sig við nokkur pund. Seinast þegar ég sá hana var hún hamingjusöm, grannvaxin, ungleg kona, og sagði mér, að aldrei hefði sér dottið í hug, að þau Allan gætu orðið eins hamingjusöm og þau væru nú. 3. Hver er sjálfum sér næstur; að minnsta kosti oftast. Samfélagið hefur heilaþvegið kon- ur í þeirri sannfæringu, að eigin- maður og börn eigi alltaf að ganga fyrir gagnvart þeim og þeirra ósk- um. Samfélagið hefur aldrei lagt áherzlu á það við konur, sem er þó algengt hjá karlmönnum, að hver sé sjálfum sér næstur. Þar með er ég þó ekki að hvetja til eigingirni, heldur bendi aðeins á grundvallaratriði sjálfrar tilver- unnar. Þú þarft að ákveða, hve mörg börn þú vilt eiga eða ekki eignast, hvaða vini þú velur, hverra sam- banda þú óskar þér og fjölskyldu þinni. Þetta er meginatriði þess, sem móta mun líf þitt nú og á næsta áratug. Það er ekkert rangt við að gefa sjálfum sér forréttindi við og við. þótt auðvitað sé bæði barnalePt og ranglátt að láta eftir öllum sínum eigin duttlungum. Þegar ég kom heim frá vinnu- stofu minni í sjónvarpinu hafði é't stundum ekki matarlyst vegna þreytu og því síður krafta til mat- reiðslu. Og þegar maðurinn minn sér, að maturinn er ekki tilbúinn sér hann og skilur, að ég get ekki meira þann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.