Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 57

Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 57
HOLL RÁÐ í HJÓNABANDI 55 daginn. Stundum förum við þá sam- an út að borða. En stundum hvílum við okkur rólega og etum svo egg og brauð með ánægju án nokkurrar fyrirhafnar. Bræðrakerfið bætir ekki hjúskap þar sem hatur og kæruleysi hafa náð tökum á hjónunum. Það átti að vera til að hjálpa þeim konum og karlmönnum, sem finna sig í fjötrum sem hindra þau í að njóta gæða lífsins. En án ást- ar sem öruggs grundvallar verður það varla að gagni. Ekki verður það heldur að notí um þar sem manninn skortir dreng- lund til að viðurkenna sjálfstæði konu sinnar. Ég tel fullsannað, að flestir karl- menn munu verða hamingjusamari í frjálslegu hjónabandi en í gamal- dagsfjötrum, þar sem allt á að vera á valdi eiginmannsins og undir hann gefið. Aðeins í frálsum hjú- skap geta bæði maður og kona not- ið hins hlýja félagsskapar, trausta kynlífssambands og lifandi ein- lægni, sem vex fram af ástum og þroska ágætra jafningja. Við fluttum inn í nýja húsið okkar og sáðum ógrynni af grasfræi. En miklar rigningar skoluðu því öllu inn í garð nágrannans. Aftur sáðum við grasfræi, og sagan endurtók sig, og svo koll af kolli, þar til grasið í garði nágrannans var orðið geysimikið. Við vorum í öng- um okkar, og þá kom litli sonur nágrannans til okkar og sagði: „Pabbi segir, að tími sé til kominn fyrir ykkur að koma og slá grasið ykkar.“ Brúðkaupsafmælið okkar var enn einu sinni komið, og nú ákvað ég að láta vera að minna manninn minn á það með margs konar litlum „leiðandi“ orðum, eins og ég hafði áður gert. Ég hugsaði með mér, að nú yrði hann að muna eftir því af sjálfsdáðum. Af- mælisdagurinn gekk í garð — og leið, án þess að nokkur merki sæjust um, að hann myndi eftir afmælinu. Ég minntist ekkert á það heldur, og vika leið og meira til. Þá kom hann allt í einu heim með blóm, konfekt og hann bauð mér út. „Hvað er um að vera?“ spurði ég. Hann svaraði: „Áttu við, að þú munir ekki eftir því, að nú höfum við verið gift í nákvæmlega ellefu ár, eina viku og tvo daga?“ í Hawaii er tíðkað að nýir vegir hljóti blessun klerks. Því var það, að á nýjum þjóðvegi var um skeið skilti, sem á stóð: „Þið akið áfram á eigin ábyrgð. Vegurinn hefur enn ekki hlotið opinbera blessun."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.