Úrval - 01.09.1973, Page 58
56
Til er sérstakt tungutak ástúðar,
virðingar og skilnings,
sem foreldrar ættu að kunna.
Hvernig á að
tala við barnið?
Eftir Dr. HAIM GINETT
■*
*
*
*
g er barnasálfræðingur.
Ég meðhöndla börn með
sérstakri framkomu.
-)!(• En geti slík sálfræði-
iíí leg umgengni gjört
’ veiklað barn heilbrigt,
þá ættu kenningar og framkvæmdir
þeirrar aðferðar einnig að geta orð-
ið foreldrum að gagni.
Geti sálfræðingur hjálpað með
daglegri meðferð og hindrað þróun
sálrænna truflana, þá ættu þar að
finnast grundvallaratriði, sem gott
væri, að foreldrar kynntu sér og
skildu.
HVERNIG ÁMINNIR ÞÚ BARN
ÞITT OG ÁVARPAR ÞAÐ?
Vertu leiðandi og laðandi, ekki
fráhrindandi og úfinn.
Fyrir barn verður framkoma þín
örlagarík, hefur áhrif á sjálfsvirð-
ingu þess, sjálfsvitund og sjálfs-
traust.
Okkar „venjulegi" áminningar-
tónn gerir böm alveg brjáluð:
Ásakandi, skammandi, prédikunar-
tónn, nöldrandi, ógnandi, auðmýkj-
andi, niðurlægjandi, drottnandi
áminningarhreimur, með sjálfsbyrg-