Úrval - 01.09.1973, Page 60

Úrval - 01.09.1973, Page 60
58 um, að þú hefðir fallið á prófinu. Hvað getum við gert til aðstoðar fyrir næsta próf?“ Leiddu barninu fyrir sjónir, að lyginnar sé ekki þörf. Vertu reiðu- búinn að hlusta jafnt á beiskan sem sætan sannleika. Foreldrar verða eðlilega æstir, þegar þeir uppgötva óheiðarleika barns síns. Ótti og gremja æsa þau til öfga. En það er ekki heppileg leið til hjálpar barninu á braut heiðarleik- ans aftur. Anna litla, aðeins níu ára, greip til lyga til að koma sér úr kröggum. Mamma hennar sagði við hana: „í okkar fjölskyldu treystum við hvert öðru. Ef einhver skrökvar, er ekki hægt að treysta honum lengur. Það er slæmt.“ „Ég bið afsökunar," sagði Anna litla. ,.É'g skal aldrei gera þetta aft- ur, mamma mín.“ „Ég treysti þér, og því, sem þú segir, Anna mín,“ sagði móðir henn- ar. Þetta var rétt aðferð. Engar spurn- ingar, skammir, skipanir né loforð, aðeins bent á æðstu verðmæti fjöl- skyldunnar. HVERNIG EFLA SKAL SAM- STARF OG ÁBYRGÐARKENND. Börn taka minna tillit til orða, sem sögð eru í skipunartón, en hlýða betur, ef höfðað er til þeirra eiein sjálfstjórnar og athugana. Þau taka meira tillit til stuttra fullyrðinga, sem ekki eru orðaðar sem skipun. Á köldum morgni í miklum stormi ÚRVAL sagði Toddi, sem var níu ára við mömmu sína: „Mamma, ég ætla að vera í sport jakkanum mínum í dag.“ Móðir hans svaraði: „Gættu á mælinn, Toddi minn, ef kuldinn er undir 10 stigum verðurðu 1 sport- jakkanum, en sé frostið yfir 10 stig, þá verður þú að fara í vetrarfrakk- ann þinn.“ Toddi leit á mælinn og sagði: „Og það er 12 stiga frost.“ Og hann fór orðalaust í vetrarfrakkann. Stundum er miklu áhrifameira að skrifa niður athugasemdir en segja þær munnlega. Móðir, sem var orð- in þreytt á nöldri um vikulaun skrifaði: Óskalisti — auglýsing. Ungir menn 10—12 ára, sem eiga að vera sterkir, hugrakkir, gáfaðir og snjallir í störfum. Þeir eiga að geta barizt við villi- dýr í holum og skógum, höggvið til runna og reytt illgresi, vökvað blóm og sópað stéttir. Æski slíkra manna sem allra fyrst. Umsækjendur mæti til við- tals í eldhúsinu. Þessi tilkynning vakti kæti bjá börnunum og þau tóku á sig ábyrgð starfanna umsvifalaust. Á að borga bömum fyrir slík smávik? Nei. Barn þarf fæði, klæði, hús- næði og hjálp. Það má gjarnan vba að slíkt fæst ekki án fyrirbafnar. Og það þarf líka tækifæri til starfa. En það þarf einnig að skilja hlut,- verk sitt til hjálpar á heimili smu. Og það á hvorki að kaupa það +il að haga sér vel eða fyrir að vera ekki til ama.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.