Úrval - 01.09.1973, Side 67

Úrval - 01.09.1973, Side 67
FJÖLSKYLDA f FULLUM GANGI 65 hluti 1 lífinu, sem helzt er óskað eft- ir. Slíkar fjölskyldur, álítur Hill, eru á styrkum grunni skipulags og hátta, með örugg traust sambönd milli konu og manns og milli for- eldra og barna og þær eru ákveðnar í bjargráðaleit og afkomu. Niðurstöður Hills prófessors voru í heild gefnar út í 400 blaðsíðna riti handa öðrum sálfræðingum og námsmönnum í fjölskyldufræðum. En í stuttum útdrætti hefur hann tekið saman hið helzta sem að gagni mætti koma til íhugunar og eftir- breytni fyrir almenning og eink- um fyrir þá, sem eru á biðilsbuxun- um. FLÝTTU ÞÉ'R EKKI f HJÓNABANDIÐ Þeir sem kvæntust 25 ára eða yngri höfðu greinilega lakari af- komu en þeir, sem voru milli 25 og 29 ára við stofnun heimilis. Þeir eldri voru líka snjallari í uppbyggingu heimila og til að fá aðgengilegri störf. Ein mikilsverð ástæða: Yfir höf- uð að tala voru þeir betur mennt- aðir, sem gerði þá hæfa til ábyrgð- armeiri og betur launaðra embætta. TAKMARKIÐ BARNAFJÖLDA Næstum engin hamingjusöm hjón í yngstu kynslóð áttu meira en tvö börn. Það var ekki einasta, að börnin voru færri en í fyrri tíma kynslóð- um, heldur einnig á miklu styttra tímabili. Hill telur þetta atriði hvíla á því, sem hann nefnir „social placement“, verkefnið „að lenda á réttri hillu“. í gamla daga réði hending að miklu hvar börn fengu starfa. Nú á dögum er að mestu byggt á uppeldi, sem foreldrar veita með efnum sín- um og aurum. Því færri sem börn eru í sömu fjölskyldu, því fremur hefur efnahagur foreldranna áhrif á framtíðarstarf þeirra. VERTU VIÐBÚINN HINU ÓVÆNTA Tveir þriðju af öllum þeim breyt- ingum, sem allar þessar fjölskyldur áttu þátt í — flutningum, atvinnu, kaupum, sparnaði — voru ekki á- kveðnir þrem mánuðum fyrir fram. Þær fjölskyldur, sem tóku breyt- ingum á auðveldastan hátt, voru þær, sem höfðu komið sér upp nokk- urs konar fjölskyldulögum — á- kveðnum fyrirmælum, sem ávallt skyldi tekið tillit til. Slík fyrirmæli gátu verið á þessa leið: „Kaupið alltaf hið bezta, sem er á boðstólum“. „Greiðið út í hönd, varizt ábyrgðir". „Kaupið einn góð- an útbúnað fyrir hverja árstíð". Flest slík lög voru fyllilega ákveðin og haldin og öllum augljós, en hver og hvernig sem þau voru, fylgdi hamingjusöm fjölskylda þeim dyggi. lega. „Lífið breytist hratt hjá ungum hjónum", segir Hill, „og þau geta ekki alltaf greint fyrirfram, hvað verða vill í áætlunum þeirra“. Þeim er því enn meira virði að fylgja ákveðnum reglum en þeim eldri. Nýgift hjón hefja sjaldan heimilis- líf eftir settum reglum. En góðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.