Úrval - 01.09.1973, Side 70

Úrval - 01.09.1973, Side 70
68 ÚRVAL hæfni til að lifa áfram sem gró- andi stofnun samfélagsins. Það varð okkur bæði undrun og ánægja, að komast að raun um, að yngsta kynslóðin virti mest hagnað sinn af traustu sambandi og ein- lægri snertingu við lög og siði for- tíðarkynslóða, og snerist gegn þeirri hugmynd að hver kynslóð ætti að ganga sína leið ein. Auðsætt var, að unga fólkið trúir á gildi fjölskyldunnar og telur samheldni hennar undirstöðu í hagnaði og þörfum". Við höfum lagt mikla áherzlu á að hjálpa fólki til að ná háum aldri en lítið gert til að hjálpa því að njóta þessa háa aldurs. „Eg hef fjórar drottningar,“ sagði stúlkan í pókernum. „En ég vinn, ég er með fjóra kónga,“ sagði maðurinn. „Nú, þá erum við jöfn,“ sagði stúlkan. „Þetta verður í síðasta sinn, sem ég spila við Rauðsokk," sagði maðurinn og lét sig. Þau höfðu ekki komizt í heimsókn vegna atvinnu afans, en hún sendi þeim Ijósmynd, sem sýndi bara bakhlutann á höfði barnsins. Afi og amma komu þegar í stað. Vestræn menning er svo sannarlega að koma til þeirra fáu stein- aldarmanna, sem nú eru til. Sumir menn á steinaldarstigi, sem búa í afskekktum byggðum eynnar Papua, Nýju Gíneu, hafa lagt niður þann sið að hafa bein í nefi til skrauts. í staðinn hafa þeir valið kúlupenna, sem þeir stinga í götin á nefinu og skreyta sig þannig með. Það er víða þröngt á þingi á baðströndunum. Á baðströnd í grennd við Tókíó eru suma daga á miðju sumri allt að fimm hundruðum þúsunda manna. Yfir höfðum fólksins flýgur þá þyrla með hátalara og hvetur fólk til að sitja en liggja ekki, því að það taki of mikið rúm, ef fólk liggi. New Zealand Herald. Menn geta ekki verið algerlega „afslappaðir“. Alveg eins og klukka, sem þarf að trkkja upp, geta menn ekki „tifað“ án ein- hverrar spennu. Sidney J. Harris. Ef þú hringir heim til Marlon Brando í Hollywood, heyrirðu af segulbandi eftirfarandi svar: „Það lítur kjánalega út að segja, að ég sé hérna ekki, en ég er hérna ekki.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.