Úrval - 01.09.1973, Page 85
SKIP UMSKRIFAR SÖGU JARÐAR 83
Eitthvað á þessa leið álíta hafsbotnsfræðingarnir, að Miðjarðarhafið hafi
litið út fyrir einum 5,5 milljónum ára. Heitur og líflaus „botn“ þess meðl
saltlögum var þá ekki hafsbotn heldur fast land. Þá urðu einhverjir ókunn-
ir atburðir því valdandi, að rauf opnaðist þar, sem nú er 'Gibraltar, og
geysilegur foss brauzt inn.
borinn, sem myndaður er úr mörg-
um málmlengjum, alls 3,5 mílna
löngum.
Þegar borhausinn hefur stungizt
niður í hafsbotninn eins djúpt og
hægt er, eru pípurnar og samsetn-
ingarliðirnir dregnar upp. Þegar
borinn allur er kominn um borð í
skipið, er sérhver samtengingarlið-
ur hans og málmlengja sett í þar
til gerð plasthulstur og síðan rann-
sakaður nákvæmlega um borð í
skipinu, eða þá sendur á sérstakar
rannsóknarstofur í Bandaríkjunum
þar sem borhlutarnir eru myndaðir,
bæði á venjulegan hátt og með rönt-
gengeislum, geislavirkni þeirra
mæld, rannsökuð og rædd.
Leikmanni virðast sýnishornin af
borlengjunum aðeins vera leðja,
kannski mismunandi á litinn, frá
frá því að vera kalk-hvít til þess