Úrval - 01.09.1973, Síða 120
118
ÚRVAL
Höfundur greinarinnar,
Nikolajevítsj Rúkavísníkov, er fæddur 1932. Ilann
laulc námi við Verkfræði- og efna-
fræðistofnun Moskvuborgar.
Dagana 23.—25. apríl 1971, tók liann þátt í flugi geimskips-
ins Sojúz-10 sem vísindalegur rannsóknar-
maður. Hefur hann hlotið
nafnbótina Iletja Sovétríkjanna.
MÖNNUÐ GEIMFERÐ
TIL MARS?
vféíféS&Sfífé ramfarir á sviði geim-
*
*
\f/
^ flugs, þar sem áhöfnin
íK sjálf getur stjórnað far-
§ inu, opnar mikla mögu-
(g. leika í geimrannsókn-
um. Ekki er útilokað,
að mannkynið heimsæki t. d. Mars
og Venus þegar á þessari öld. Eftir
þær upplýsingar. sem sjálfvirka
sovézka geimstöðin „Venera“ sendi
til jarðar um ástand á yfirborði
Venusar, er varla hægt að hugsa í
alvöru til mannaferða þangað.
Heimsókn á Mars hins vegar virð-
ist vel hugsanleg.
Þegar hefur tekizt að leysa marg-
an þann vanda, sem tengdur er
ferðum milli reikistjarna. Við allar
þær mörgu tilraunir, sem gerðar
hafa verið með áhafnarstýrð geim-
för, hefur fengizt vitneskja um á-
hrif geimdvalar á mannslíkamann,
gerð hafa verið mörg kerfi með
ýmsum tilbrigðum til að tryggja líf
og þrótt áhafna, og einnig hefur
fengizt reynsla af því að stýra lang-
flugi frá jörðu.
Áhafnalaus geimför, s. s. Venera,
Mars og Mariner, hafa lagt traust-
an grunn að útreikningum á braut-