Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 15

Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 15
Steinum þann 9. apríl 1863 Heiðraði menntavinur. Ég fór að finna Jón Vogfjörð rétt á eptir að ég fékk bréfið frá yður og sýndi honum bréfið. Þá skoðaði ég skruddur hans, þær sem heillegastar eru. Það er verst við þær að það sem nýtilegast er, er allt innanum annað sem minna er í varið ellegar alkunnugt, sumt líka prentað, svo sem Skírnirnar, frétta- bálkur úr Fjölnir, fundinn Þórisdalur og m.m. Tvær bækur fékk ég hjá honum, sú þriðja var og heil en um hana gaf ég ekki, því þar var ekkert á nema Hrólfs saga Kraka, Gönguhrólfs saga og Hrólfs Gautrekssonar. Ég leit að sönnu yfir þær, helzt til að sjá hvort ekki væri meira í þeim en þeim prentuðu en það er víst ekki. Það sem á þessum tveim bókum er, er þetta: 1) Rímur af Nitida frægu (10.) 2) Ríma af Gríshildi þolinmóðu (ell. góðu). 3) Saga af Þorgrími og köppum hans. 4) Rímur af Bergálfi jötni. Hefir vantað nokkur erindi í handritið sem þær hafa veriðeptirskrifaðar. 5) Svar uppá Hallgerðar lof Sigurðar Breiðfjörðs. 6) Rímur af Álaflekk. 7) Rímur af Pólemstator og Möndulþvara. 8) Saga af Gunnari Keldugnúpsfífli. 9) Saga af Hálfdáni Eysteinssyni. 10) Saga af Þorsteini Víkingssyni. 11) Saga af Friðþjófi frækna. Þessar sögur eru raunar samhljóða þeim prentuðu en verða að fylgjast að. — Séð hef ég sögu af Nitida frægu en hún var styttri en rímurnar að efninu. — Gríshildar rímur eru víst ritaðar eptir skáldsins eigin handriti. Á hinni er þetta: Tiðavísur eptir síra Þorlák Þórarinsson yfir árin 1759—66—67. Vísur og kvæði eptir Eggert Ólafsson. Saga af Hálfdáni Brönufóstra. Hún inniheldur eins og ég gat um í hinu bréfinu kafla sem ekki er í hinni prentuðu. Þessi viðauki er ekki svo óverulegur, svipaður og samkynja sögunni að öllu lagi. Einstaka orð eru úr henni fallin af vangá skrifarans. Saga af Samsyni riddara fagra. Rímur af Hinriki hertoga — einstakasta ýkjur. — Rímur af Sigurði snarfara. Saga af Amúratis og börnum hans. Saga af Sigurði þögla. Ég hefi séð tvö handrit af sögu Sigurðar og álít ég þetta best af þeim. Það er í því eyða í einurn stað sem hvorugt getur fyllt. Annað var af Suðurnesjum og hafði langtum fleiri kapítula, hitt var af Bakkabæjunum nokkru betra. Ég atlaði að bera þau Goðasteinn 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.