Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 21

Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 21
Sagt hefir mér verið að Snorraríki sé miklum mun fallegri hellir en Paradísarhellir, með slétt höggnum bergveggjum rúnum gröfnum en standberg upp í hann, strjálum (spor)um höggvið og illt í hann að komast, enda er það sæmilega við verið að fara héðan og þangað á einum degi, svo mér þykir líkast ég geti þangað aldrei kornist vegna minna örðugra kringumstæða, jafnvel þó mig sárlangi að koma þangað, einkum vegna þess ég veit ekki til að neinn af mönnum þeim er þekkingu ber á rúnum (allra síst þess erindis) hafi þangað farið, því hellirinn er svo fjarskalega afskekktur og langt frá alþýðuvegi. Gaman þætti mér að fá að vita ef dálítið er af rúnum á Stipts- bókasafninu, fráteknum galdrarúnum og væri þó gaman að sjá þær ef lifðum lengi, því ég hefi gaman af rúnum og safna þeim slíkt er ég megna en það vill ganga heldur tregt, því þeir eru svo undarlega dulir á þeim margir er þær eiga, sem helgidómar væru. Af einni bók veit ég hér nálægt er mér þykir í sumu lagi ekki ómerkileg. Það er Iækningabók Jóns Guðmundsonar, án efa lærða Jóns, því væri bókin eptir Síra Jón Guðmundsson á Felli, er vel var að sér í því efni, þá mundi „Síra” ekki vanta. Það er varla efamál að bókin sé eptir Jón málara því mörg ein hjátrú kemur fram í henni. Er bókin öll eptir stafrófi og auðsjáanlega margt úr útlenskum bókum, einkum aptari hluti hennar. Bók þessi er í aflöngu broti, með fallegri fljótaskrift en sumstaðar illa lesandi því blekið hefir verið þunnt og dauft, pappírinn er líka þunnur og hefir svo drepið. Margt er í henni svo sem kvikasilfurs 9 dyggðir og 9 ódyggðir, um einir og einiberjatré, náttúru brunna, vötn og nýmargt kátlegt og gagnlegt, hvað með öðru. Ég ætla að senda lista yfir það sem ég á af bókum, einnig teikna upp það ég veit til vera af bókum hér í nágrenninu, því kynni einhver af þeim að vera sú er ekki væri á Stiptsbókasafninu vildi ég gjarnan leggja lið mitt til að ná þeim þangað. Nærri því var komið að því að ég færi að rita um Síra Pál Jónsson skálda prest í Vestmannaeyjum og gáfu hans, en það var svo lítið að það numdi engu nema ef vera skyidi er hann kvað niður Hafnagrána, drauginn. Fyrst fór hann suður segir munnsagan en gat hvergi fundið Grána Goðasteinn 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.