Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 80

Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 80
Norður-Ameríku snemma á öldinni. Ættarnafn það, sem hún hafði frá föður sínum, var upphaflega Nyhagen, en hafði verið stytt í Hagen, svo að betur félli að enskri tungu þar vestra. Sjálf sagðist hún hafa lokið kennaranámi á yngri árum, kennt um árabil, en síðan unnið við skrifstofustörf, þar til hún fór á eftirlaun þá fyrir skömmu. Hún hafði afar gaman af þessari fjölbreytilegu skemmti- ferð, en kvaðst hafa misst af miklu, að sjá ekki Þingvelli, Gullfoss og Geysi. En við því var ekkert að gera, því að slysfarir hennar á fyrsta degi höfðu komið í veg fyrir það. Þessari ferð lauk með veislu á Loftleiðahótelinu og þar kvaddi ég þetta áhugasama og sögufróða langferðafólk. Það hafði verið gaman að kynnast þessum frjálsmannlegu Ameríkumönnum og í huganum var ég þakklátur fyrir, hversu vel hafði gengið og þó einkum fyrir það, að fröken Hagen skyldi sleppa næstum ósködduð frá því að hrapa niður í sprunguna á Þingvöllum. Nokkru eftir að leiðir skildu fékk ég póstkort og bréf frá sumu af þessu fólki og minntust allir íslandsferðarinnar með sérstöku þakklæti. En samskipti strjáluðust og féllu að síðustu alveg niður eins og gengur og gerist, enda líklegast að ég sæi hvorki né heyrði nokkurn úr þessum hópi framar. Það voru orðin fjögur ár frá því ég fór þessa ferð, þegar það gerðist snemma vors að hringt var til mín frá Loftleiðum, sem reyndar kölluðust Flugleiðir, þegar hér var komið sögu. Erindið var að spyrja, hvort ég gæti þá um sumarið farið með hópferð frá Sögufélagi Minnesota, hliðstæða þeirri, sem ég hefði verið með nokkrum árum áður. Beiðni þessi væri tilkomin samkvæmt eindreignum óskum þeirra fyrir vestan, er skipulegðu ferðina. Mér hlýnaði um hjartarætur við að heyra þetta og lofaði að takast þessa ferð á hendur, ef ekkert óvænt kæmi í veg fyrir það. Vikur og mánuðir liðu og í mörgu var að snúast eins og gengur í dagsins önn. Ég hafði næstum gleymt loforðinu, þegar hringt var á ný og ég minntur áþessanýju ferð. Á tilsettum degi hélt ég til móts við hópinn og raunar var það með talsverðri eftirvæntingu, því að mér lék forvitni á að vita, hvort þar væru ef til vill sömu fararstjórar og fjórum árum áður. Brátt kom á daginn, að sá sem verið hafði aðalfararstjóri var ekki með, en hinn sem verið hafði aðstoðar- 78 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.