Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 31

Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 31
náttúrulegt hann væri orðinn vondaufur um það þar eð hann þekkti mig að öngu. Þér fáið Ármann frá gamla Einari sem þér báðuð mig að útvega. Sjálfsagt þýðir ekkert þó ég biðji yður að mæla fram með mér við Jónas, hann er sjálfsagt þéttur fyrir enn karlinn Lakast þykir mér haldi hann mig óknyttasaman af því ég bauð mig honunt, því þar eru engir sem mig þekkja nema systkinin frá Holti í húsi Jóns Guðmundssonar og Björn Stefánsson. Verið svo kærast kvaddir af yður fáss orkandi en hugheilum kunningja og nafna. Jón Sigurðsson. Brýnið frá Hoftorfu á Steinsholti sem um getur í bréfinu gaf Einar Einarsson i Steinum Forngripasafninu 12. júní 1866 og var skráð þar inn sem nr. 324. Umburðarbréfið sem minnst er á var sent öllum sóknarprestum landsins á vegum Stiftsbókasafnsins, tilmæli um skráningu á gömlu prenti. Systkinin frá Holti eru Gísli og Hólmfriður börn séra Björns Þorvaldssonar og Björn er Björn Stefánsson frá Arnanesi, síðast prestur i Sandfelli. Varðveitt bréfaskipti Jóns Sigurðssonar og Jóns Árnasonar virðast ekki ná nema til 6. febrúar 1866 en samskipti þeirra héldu þóáfram. Einar Sighvatsson skrifar Jóni bréf 26. maí 1868 og segist hafa orðfært við Jón i Steinum „einhvörn tíma í vor” að hann tæki bréf fyrir sig suður en svo fór Jón þá án þess að Einar vissi. Jón Árnason hefur fengið Ármann á Alþingi úr bókasafni Einars á Skála. Sighvatur í Eyvindarholti færir Jóni „Lítilfjörlega Bókasending” frá Einari 1867. Lýsing Jóns Sigurðssonar Lýsa skal ég lundi stáls, svo lýðir megi skiija, hefja ringan háttinn máls, af honum nokkuð þylja. Aldökkan á brún og brá bauga kynni ræni, andlits myndin er að sjá eins og gráa skæni. Goðasteinn 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.