Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 107

Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 107
Runólfur Halldórsson á Rauðalæk og kona hans Guðný Bjarnadóttir. Margrét Bárðardóttir, ekkja Halldórs, að Sandhólaferju ásamt börnum sínum. Sigurður Jósefsson frá Ásmundarstöðum gerðist ráðsmaður á búi hennar þar. Þau gengu síðar í hjónaband. Frá árinu 1890 hefur verið einbýli á Syðri-Rauðalæk. Runólfur Halldórsson bjó eins og áður segir 63 ár á Rauðalæk. Hann var kvæntur Guðnýju Bjarnadóttur frá Efri-Rauðalæk. Búskapur þeirra var fyrst smár í sniðum en þau efnuðust brátt, eignuðust jarðir allmargar, en á þeim tímum var það einn vísasti vegur til að komast í álnir. Þau hjón voru sérstök snyrtimenni í öllum búrekstri og athafna- ntenn í jarðabótum. Þau eignuðust sjö börn. Fimm þeirra dóu mjög ung, en barnaveiki herjaði afar mikið hérlendis á þeim tíma. Tvö börn þeirra, Valgerður, f. 5. mars 1876 og Gunnar, f. 19. júlí 1883, tóku við búi á Syðri-Rauðalæk og bjuggu þar alla ævi. Valgerður féll frá 7. október 1957 og Gunnar 26. apríl 1967. Það vor tók þar við búi Runólfur Haraldsson (f. 1941) sonarsonur Valgerðar Runólfsdóttur. Hann er kvæntur Elsie Júníusdóttur (f. 1945) og hafa þau búið þar síðan. Eins og áður sagði, flutti Valgerður Jónsdóttir að Syðri-Rauða- Goðasteinn 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.