Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 23

Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 23
lútandi, enda er hann fúsari á að rita sjálfur en segja mér. Kemur það af metnaði því hann langar til að sín verði getið í safni því sem hann lifir í voninni um að í framtíðinni muni einhvern tíman koma en gerir mér þar með tvöfaldan greiða. Ekki veit ég hvað komið er hjá honum en nokkuð ætla ég það muni þó orðið. Sjáifur er ég búinn að skrifa 83 No. Er þetta þar af merkilegast: 1. Loðmundur gamli á Sólheimum og Gráfríður kona hans. 4. Einars mið (hví svo heitir). 13. Magnús prófastur Pétursson (hvernig hann varð skáld). 14. Galdra Tómas á Söndum. 17. Barna Hjalti (Hjalti Magnússon í Teigi og Anna Vigfúsdóttir hirðstjóra eða um Paradísarhellir). 18. Kola Hjalti á Rauðafelli (sonarsonur Barna Hjalta). 19. Rútur á Rútsfelli (og þaraf leiðandi örnefni þeirra sem ætluðu að myrða hann). 20. Guðnasteinn (eða Goðasteinn og ganga til hans 1864). Hitt eru sögur og þessleiðis dót. Ekki gat ég komið við að skoða Paradísarhellir í sumar, því síður Snorraríki. Hvort ég get það nokkurn tíma veit ég ekki. Ekki veit ég hvernig mér gengur að safna eða fá uppspurðar gamlar prentaðar bækur eða aðrar skjaldgæfar eða að einhverju merkilegarenþessaráégsjálfur: 1. SáGuðlegaÞenkjandi Náttúru- skoðari, ásamt hugleiðingu um dyggðina. Útdregið úr ritsöfnum... Pétur Friðriks Suh.. íslenzkað af Jóni presti Jónssyni. Leirár- görðum 1793. 2. Sjö sendibréf Jesú Krists til safnaðanna í Asíu... Vestmannaeyjum 10. Oktober 1768. Guðmundur Högnason. Þetta er handrit, að ég ætla eiginhandarrit höfundarins, sama sem prentað var í Hrappsey. 3. Ættar-tal og Æfisaga Finns Jónssonar biskups... Kaupmannahöfn 1792 og 4. Hannesar Finnssonar, vantar titilblaðið. 5. Ráð móti efasemi... eður um Sinnisins ánægju... útskrifað á Engelsku af Jóseph Hal biskupi til Nortvik... þýtt úr dönsku... Útskálum í Garði 1686 af Þorleifi Claussyni (handrit). 6. Kristindómsbók Doktórs Jóhanns Gerharði. Ákaflega stór í fjögra- blaða formi í tveim pörtum. Ákaflega falleg fljótaskrift á fyrri partinum, vantar nokkuð framan við. Seinni partur með allólíkri snarhönd. Á annarri hliðinni eru stórir stafir í latínu letri BTH (mun vera Brynjóifur Thorlacius) en á hinni hliðinni 1718. Bandið hefur verið vandað og gott skinnband með mikilli rullu. Þessar næstu fimm bækur eru allar frá Jóni Vogfjörð, allar Goðasteinn 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.