Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 81

Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 81
maður hans var þarna og bar nú einn alla ábyrgð á leiðangrinum. Urðum við báðir glaðir við þessa endurfundi og hugðum gott til ferðarinnar. Þessi nýja ferð var skipulögð líkt og hin fyrri. Við skyldum skoða Þingvelli, Gullfoss og Geysi fyrsta daginn og koma síðan til Reykjavíkur aftur um kvöldið. Við ókum upp Mosfellsdal, yfir heiðina og niður á bílastæðið fyrir ofan Almannagjá. Allt gekk líkt og í hliðstæðri ferð fjórum árum fyrr. Ég sagði frá því helsta sem fyrir augum bar og endaði með nokkrum vel völdum orðum um þær hættur sem víða leyndust í landi okkar, og þá ekki hvað síst á Þingvöllum. Við stigum út úr bílnum og gengum saman upp að útsýnis- skífunni, tii að skoða okkur um og taka myndir eins og venja er. Á miðri grjótfyllingunni yfir sprunguna alræmdu í hraunjaðrinum fann ég allt í einu að grönnum fingrum var stungið í hægri hönd mína. Ég leit við og sá fyrir mér smávaxna, gráhærða, eldri konu, sem mér fannst ég kannast við, en kom þó ekki fyrir mig í svipinn. „Þekkirðu migekki aftur?” sagði hún þáog brosti. Þá áttaði ég mig skyndilega og spurði: „Þú ert þó ekki fröken Hagen?” „Jú, svo sannarlega, og komin aftur, því að ég átti eftir að sjá Þingvelli, Gullfoss og Geysi. Og ég skal lofa þér því að fara nú gætilegar en síðast.” Svo sem nærri má geta varð þarna með okkur fagnaðar- fundur, en það verð ég að segja, að sjaldan hefi ég orðið eins hissa. Goðasteinn 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.