Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 8

Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 8
fyrsta og seinasta og þá er ekki minna gaman að heyra hvað þú hefur mælt fyrir skál þegar að mér kom. Enn fyrst þú þykist hafa fullt í fangi að mæta okkur þremur, vil ég ráðleggja þér að afleggja hinn gamla manninn, nefnilega mig.” Meira verður ekki ráðið í efnið. Bréfberinn Árni er sennilega Árni Þórarinsson í Hofi í Öræfum, afi Sigfúsar Johnsen. Handritið Lbs. 2480, 8vo, er ljóðahandrit skrifað af Jóni i Steinum árið 1860—1864 og heitir ,,Lítið Ljóðmælasafn.” Þarna eru varðveitt mörg ljóð Jódísar og Margrétar systur hennar og hefur Jón einnig skipst á ljóðabréfum við Margréti. Eftir Margréti liggur lítið prentað ljóðakver, fágæti mikið nú til dags. Systir þeirra Jódísar og Margrétar var Oddný sagnakona í Gerði í Suðursveit og hafa þeir bræður Steinþór og Þórbergur Þórðarsynir tryggt henni líf til komandi tíða. í Lbs. 2480, 8vo, er lofvísa til Einars hreppstjóra á Ysta-Skála og hefur Jón án efa notið góðs af bókasafni hans. Vísan er á þessa leið: Mærðar snillingur mesti, mörgum lærðari jafn, fjölviðs af firðum besti fær höndlað bókasafn. Lágt fer hans hróðra hljómur, hvirfils ei líkt við byl. Ljóðvandra dynur dómur: „Dásnoturt kvæðaspil.” Sjálfhælnis bystur bylur beljar ei góms af tind. Dulmæli skilvís skilur skollvalds úr tærri lind. Viskufjalls klöpp upp keppir, kemst meir en til er von. Sannmæli hver hér hreppir hann Einar Sighvatsson. Séra Björn Þorvaldsson flutti frá Stafafelli í Lóni að Holti undir Eyjafjöllum 1862. Handritið Lbs. 2480, 8vo sýnir að Jón hefur 6 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.