Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 84

Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 84
nokkuð margt á þessum slóðum, en þó er það ekki nema sáralítið þrot af íbúafjöldanum. Samt er það áberandi hversu mjög þetta fólk kemur við sögu í forystusveit stjórnmála, atvinnulífs og menningarmála víðsvegar um borgir og byggðir Manitobafylkis og segir það sina sögu um menntun og atgervi þessa fólks. í Winnipeg og Lundar í Winnipeg, sem er stórborg með um 600 þúsund íbúum, eiga heima um 15 þúsund manns af íslenskum ættum. Magnús Elíasson, borgarráðsmaður í þessari stóru borg, er einn þessara íslendinga, þótt fæddur sé í nýbyggðunum við vestanvert Winnipegvatn. Hann staðhæfði að Winnipeg væri fjölmennasta borgarsamfélag íslend- inga næst á eftir Reykjavik og gat ég ekki borið á móti því, þótt ég benti honum á að Kópavogur og Akureyri fylgdu fast á eftir. Magnús hafði lengi starfað að stjórnmálum og setið í borgarstjórn um langt árabil. Við kynntumst honum allvel sem og mörgum öðrum íslendingum þar í borg. Yrði of langt að telja allt það fólk, sem bauð okkur heim til sín, fór með okkur í skoðunarferðir eða sýndi okkur aðra vinsemd. Ekki er þó úr vegi að nefna fáeina, svo sem Einar og Þóru Árnason, Fanney og Stefán Stefánsson, Emely og Tom Finnbogason, Lilju og Jón J. Árnason, Evelyn og Gordon Helga Thorvaldsson, Harald Bessason, prófessor, Ólafíu eða Lóu Jónasson og fleiri. Þau Evelyn og Gordon Helgi áttu að vísu heima i Winnipeg, en voru bæði ættuð frá Lundar við Manitobavatn. Sunnudag einn buðu þau okkur öllurn með sér í skemmtiferð. Var þá ekið í norð- vesturátt frá Winnipeg og ekki létt fyrr en í Lundar, sem er allstór og þéttbýl sveitabyggð við austanvert Manitobavatn. Við byrjuðum á að skoða þar kirkjugarðinn og var athyglisvert hversu mikill fjöldi íslenskra nafna var þar á krossum og legsteinum. En brátt var haldið í heimsókn til Páls Pálssonar, sem reyndist vera móðurbróðir Evelyn og var þetta fólk ættað úr Borgarfirði. Kom brátt á daginn að Sigurður Helgason, sem er Borgfirðingur að ætt, var í frændsemi við það Iíka. Var okkur þarna boðið til hádegisverðar og gert vel og höfðinglega við okkur í alla staði. Eftir matinn fórum við til að 82 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.