Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 110

Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 110
Meðfrain lækjum og giljum eru valllendisbakkar. Alll er landið grasivaxið nema eyrar með læknum. Jarðvegur í mýrum er um 4 m þykkur en í holtum víða 50—70 cm. Móklöpp og móberg eru undir jarðvegi. Jörðin verður að teljast góð bújörð, beit og slægjur hafa verið nægar í venjulegu árferði og ræktunarmöguleikar miklir, víða mjög skjólgott. Fyrr á tímum var siiungur úr Rauðalæk gott búsílag — það var einkum meðan vötn féllu vestur um Djúpós. Þá gekk stórsilungur í Rauðalæk. Það hefur mjög breyst hin síðustu ár. Örnefni í landi Syðri-Rauðalækjar nálgast eitt hundrað og hafa þau verið merkt inn á kort. Árið 1941 var búið að gera verulegt átak í túnrækt á Syðri- Rauðalæk. Ég giska á að þá hafi túnið verið 12—15 hektarar að stærð, að vísu þýft á blettum en úr því var bætt á næstu árum á eftir og túnið fært út. Áveita — Dæla — var „fyrir ofan Holt” þar hafði verið mynduð uppistaða með fyrirhleðslu. Þar var oft gott gras sem nálgaðist að vera kúgæft. Bersýnilegt er að mikið hefur verið gert að því á Syðri-Rauðalæk að mynda uppistöður til að auka grasvöxt. Má víða sjá fyrirhleðslur því til sannindamerkis. Þá mótar enn fyrir allmiklu mannvirki þar sem gerð hefur verið tilraun til að leiða vatn úr Dælunni fyrir ofan Holt alllanga leið á svonefnda Markhóls- mýri. íbúðarhúsið á Syðri-Rauðalæk, það sem í notkun var árið 1941, var að stofni til frá árinu 1897. Sem kunnugt er, gengu jarðskjálftar yfir Suðurland síðsumars 1896. Þær hamfarir hafa rekið á eftir endurbyggingu bæjarhúsa. Ekki er mér kunnugt um hversu hús voru útleikin þá. Þó heyrði ég sagt að „hellishlaðan” austan við bæinn hefði verið reist á rústum hellis, sem hrundi í jarðskjálft- unum, vafalítið 1897. Áðurnefnt íbúðarhús á Rauðalæk var hæð, ris og kjallari. Það var með „brotnu” þaki upphaflega og kvisti. Það var endurbyggt 1917, þaki þess þá breytt og síðan aftur lagfært verulega 1937 og þá steyptur undir það kjallari og um svipað leyti lögð í það miðstöð. Lítill skúr var vestan við húsið og þar geymd reiðtygi og ýmis áhöld. Austan við íbúðarhúsið var viðbygging, skemma og skemmuloft. Skemman var notuð sem smíðahús við minni háttar 108 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.