Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 111

Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 111
Bærinn á Syðri-Rauðalæk eins og hann var fyrir breytinguna 1936. verk, sem geymsla fyrir mjólkurílát og þar var geymdur saltaður matur í tunnum, kjöt og fiskur. Austast var „móskúr” á þeim tima notaður sem þvottahús. Þar var kolaeldavél. Á neðri hæð íbúðar- hússins var eldhús, búr, tvær stofur og lítið gestaherbergi. Eldavél var sænsk AGA vél sem viða voru á þeim árum, gáfu yl frá sér allan sólarhringinn, mjög hentug og notadrjúg tæki. Efri hæðin var svefnstaður alls heimilisfólksins. í kjallara voru geymd matvæli, slátur í tunnum og kartöflur í stíum. Þar var skilvinda og skyrsár með súrmat og á honum skyrsía og skyrgrind, skyr og smjör var gert heima meira og minna. Norðan við íbúðarhúsið var ”gamla eld- húsið” síðustu leifar gamla torfbæjarins. Það var með hlöðnum veggjum og tyrfðu þakið, burst til vesturs. Þar var reykt kjöt og á haustin var þar soðið slátur á hlóðum í stórum pott-pottum. Árið 1955 var gamla eldhúsið rifið að mestu og gert þar bað- herbergi. Árið 1941 voru öll útihús með veggjum hlöðnum úr torfi og grjóti. Þök voru með bárujárni eða hellulögð og tyrfð. Fjósið tók fjórtán til sextán gripi misvaxta. Hlöður voru tvær heima „austur- og vesturhlaða!’ Þær tóku því sem næst 800 hesta heys. Þá var hellishlaða austan bæjarins byggð á rústum hrunins hellis eins og áður er sagt. Lambhús var á hóli skammt norðan bæjarins. það tók um tuttugu lömb, en stundum voru þau höfð í helli austan við Goðasteinn 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.