Úrval - 01.09.1976, Page 7

Úrval - 01.09.1976, Page 7
HVAÐ VARD UM DYRIN? 5 HVAR ER HÆGT AÐ SJÁ STEINGERÐ BEIN? Gestir hafa greiðan aðgang að fjórum stöðum, þar sem þeir geta fræðst um forsögudýr þau og skoðað. I Risaeðluþjóðgarðinum ) The Dinosaur National Monument) nálægt Vemal í Utahfylki má sjá mikið af steingerðum dýrabeinum, sem enn eru óhreyfð í grjótlögum. I Stórbeinafylkisgarðinym (Big Bonen Lick State Park) i Kentuckyfylki, ekkilangt frá borginni Cincinnati, fór fram fyrsti uppgröftur fomdýra í Bandaríkjunum. Rancho La Brea-tjörupyttirnir (The Rancho La Brea TarPits) ímiðriLos Angéles eru heimsfrægir sem risavaxinn grafreitur, sem hefur að geyma þúsundir beinagrínda dýra, sem nú eru útdauð. Og í Agatsteingervingaþjóðgarðinum (Agate Fossil Beds National Monument) í vesturhluta Nebraskafylkis, er að finna beinagrindur margra slíkra dýra. I fjórum stórum söfnum eru sýndar samskeyttar beinagrindur mammútsins, mastodons, letidýrsins og annarra útdauðra dýra: I Ameríska náttúrufrceðisafninu (The American Museum of Natural Historý) í New Yorkborg, i Smithsoniansafninu (Smithsonian Institute) í Washington, í Fylkissafni Nebraskafylkisháskólans (The University of Nebraska State Museum) í Lincoln og í Náttúrufræði- safninu (The Museum og Natural Historý) í Denver. líklegt, að yfír 90% af þeim dýrateg- undum, sem dáið hafa út hér á jörðu frá upphafí, hafi gengið sitt skeið á enda, áður en maðurinn kom fram á sjónarsviðið. þess vegna ættum við ekki að undrast, að dýrategundir haldi áfram að deyja út. Sumir vísindamenn halda að dýrategundir haldi áfram að deyja út. Sumir vísindamenn halda því fram, að nasthyrningurinn sé úrelt dýr, sem hafí þegar runnið blómaskeið sitt á enda og hljóti að deyja út, áður en langt um líður, hvort sem maðurinn lætur hann í friði eða ekki. Á því tímabili, sem liðið er frá því að maðurinn kom fyrst fram á sjónarsviðið í Norður-Ameríku, hefur þessi þróun samt magnast. Dýrateg- undir deyja fyrr út nú en áður. Maðurinn þurrkaði út miklar dýra- hjarðir og útrýmdi sumum fuglateg- undum algerlega. Og aldrei varð drápið ákafara en þegar karlar og konur, sem komu líklega frá Asíu, tóku að reika yfir landbrúna, sem tengdi þá saman Síberíu og Alaska, og streymdu suður eftir ósnortnu meginlandi Ameríku. Mig langaði að komast nær því hvað kann að hafa gerst og því tók ég nýlega þátt í rannsóknarleiðangri,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.