Úrval - 01.09.1976, Qupperneq 10

Úrval - 01.09.1976, Qupperneq 10
8 URVAL 30 árum og færðist sxfellt lengra suður á bóginn yfir sífellt breiðara svæði, sem náði sífellt lengra bæði til austurs og vesturs. Otreikningar hans sýna, að hópurinn hefur færst allt að 34 km suður á bóginn á ári hverju. Ef aðeins einn af hverjum fjögur hundr- uð var virkur veiðimaður og drap aðeins eitt stórt dýr á viku, hefði flokknum tekist að drepa mikinn hluta hjarðanna, sem á vegi þeirra urðu. Á þann hátt hefðu öll stór dýr á hverju svæði verið stráfelld innan áratugs. Á 293 árum hefði þessi 100 manna hópur verið orðinn að 288.000 manna hópi og þá hefðu sumir af þeim hópi verið komnir alla leið suður í Mexíkó. Og á leið sinni þangað hefðu þessir veiðimenn verið búnir að drepa hvorki meira né minna en 93 milljónir stórra dýra. Um þetta segir Martin svo: ,,Ég álít, að það hafi verið maðurinn, sem hafi með veiðum sínum og drápi átt mestan þátt í að útrýma stóru dýrunum.” C. Bertrand Schultz, steingerv- ingafræðingur við Nebraskaháskóla og helsti sérfræðingur í hinum fornu, útdauðu dýrategundum þess fylkis, samþykkir ekki þær ályktanir, sem Martin dregur af þessum tölvuút- reikningum sínum. Hann segir: ,,Að mínu áliti voru aðalástæðurnar fyrir því, að þessi stóru spendýr dóu skyndilega út, veðurfarslegs eðlis. Þau féllu í valinn fyrir veðursfars- breytingum á síðari hluta ísaldar, fyrir 120.000 til 12.000 ámm. Á þeim tíma lækkaði hitinn stundum á þessu svæði frá 37 °C hita niður í 38 °C frost. Þessar hitabreytingar höfðu slík áhrif á bithaga og jurtagróður, að heilar hjarðir dýra dóu úr kulda og hungri. Öðm hverju urðu langvarandi þurrkar á þessu svæði, meðan álsöld stóð, og olli það enn frekari breytingum á umhverf- inu. Innrás vísunda frá Asíu hlýtur einnig að hafa stofnað tilveru mammútanna, hestanna og úlfald- anna í hættu, en vísundarnir kepptu við þá um þeitina. I þessari baráttu fyrir lífinu var það aðeins vísundur- inn sem gat lagað sig að umhverf- isbreytingunum. ” James J. Hester, prófessor við Coloradofylkisháskólann, hefur kom- ið fram með kenningu, sem styðst bæði við kenningu Martins og kenn- ingu Schulstz. Hann heldur því fram, að fmmmaðurinn hafi ekki getað útrýmt svo mörgum risadýmm, áður en ýmsar náttúrlegar orsakir, svo sem sjúkdómar, ásókn dýraæta, sam- keppni um bithaga og veðurfars- breytingar, hefðu þegar verið búnar að veikja viðnámsþrótt þessara dýra. Hann heldur því fram, að þegar svo hafi verið komið, hafi veiðar veiði- mannanna, sem bættust við ofan- greindar plágur, getað orðið til þess að flýta fyrir því, að þessi dýr þurrkuðust svo snögglega út sem raun ber vitni um. Við vitum það með vísu, að jafnvel enn þann dag í dag deyja dýr út hér á jörðu og það í ógnvekjandi mæli. Frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.