Úrval - 01.09.1976, Page 15

Úrval - 01.09.1976, Page 15
39 SKELFILEGAR SEKÚNDUR 1GUATEMALA 13 horst vann næstum sleitulaust í næstu tvo sólarhringa og veitti yfxr 700 manns læknisaðstoð. Til þess naut hann hjálpar átta þjálfaðra hiúkrunarkvenna af indíánaættum. Meðan hinir eftirlifandi þorpsbúar í Zumpango voru að skoða þær litlu matarbirgðir, sem eftir voru í þorp- inu, komu bændur úr sveitunum í kring hlaðnir grænmeti, sem þeir færðu bæjarstjóranum til dreifíngar meðal þorpsbúa. 1 Guatemalaborg sendi Gary Wederspahn, fram- kvæmdastjóri Friðarsveitanna þar, yfír 100 sjálfboðaliða auk eigin starfs- fólks til ýmissa stofnana og samtaka, sem hjálpar þörfnuðust. ,,Meðal þeirra voru lögfræðingar, kennarar, skemmtiferðamenn og hippar. Öll- um var fengið starf að vinna,” segir Wederspahn. Kjell Laugerud, forseti landsins, lýsti yfir neyðarástandi í landinu og skipaði svo fyrir að allar útvarps- sendistöðvar skyldu tengdar saman í eitt miðkerfí, svo að unnt reyndist að samræma fréttaútsendingar. Sérhver jarðýta og vörubíll í eigu hersins og ráðuneytis opinberra framkvæmda, auk tækja, sem byggingarfyrirtæki lánuðu, voru nú tekin í notkun til þess að ryðja vegi. Félagar Flug- klúbbsins hlóðu litlu flugvélarnar sínar, 200 talsins, af matvælum, lyfjum og læknum og lentu á þjóð- vegum og engjum hvar sem þörf var fyrirhjálp. Áður en fyrsti dagurinn eftir jarð- skjálftann var á enda runninn, lenti sveit frá bandaríska hernum á flug- vellinum í Guatamalaborg. Það var rannsóknarsveit náttúruhamfara- svæða, og kom hún frá Panama. Næsta dag ferðaðist sveitin í þyrlu til næstum hvers bæjar á öllu jarð- skjálftasvæðinu og talaði þar við bæj- arstjóra og þorpspresta, áætlaði tölu látinna og særðra og gerði skrá yfir þau hjálpargögn, sem mest reið á að fá sem fyrst. Læknar, hjúkrunarkonur, fé, mat- væli, fatnaður og lyf streymdu nú til landsins frá 27 löndum. Frá Fort Sill í Oklahomafylki var 47. her- sjúkrahúsið flutt flugleiðis til Guate- mala í 14 flugvélum af gerðinni C—141 og risavaxinni vöruflutninga- flugvél af gerðinni C—5, ásamt birgðum og 200 manna lækna- og hjúkrunarliði. Hinar svokölluðu ,,Med-Com”-sveitir bandaríska hers- ins voru nú notaðar í fyrsta skipti. Þar var um að ræða 8 hjálpar- sveitir en í hverri þeirra voru læknir og loftskeytamaður ásamt guate- mölskum fallhlífarhermanni. Þeim var flogið í þyrlum til afskekktustu svæðanna. Þessar sveitir veittu yfír 600 manns læknisaðstoð fyrstu vikuna. _______ Fyrstu vikuna dreifðu Ed Vaught, fulltrúi Care-hjálparsamtakanna, og sjálfboðaliðar hans 907 tonnum af matvælum á Chimaltenangosvæð- inu. Mexíkóstjórn sendi 5 manna læknalið ásamt lyfjum, matvælum, fatnaði og fjarskiptatækjum, og síðan 200 tonn af ýmsum birgðum með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.