Úrval - 01.09.1976, Page 16

Úrval - 01.09.1976, Page 16
14 URVAL vörubílum á hverjum degi. Ríkin Nicaragua og Honduras, sem höfðu bæði þegið hjálp frá Guatemala eftir jarðskjálftann í Managua árið 1972 og eyðilegginguna af völdum felli- bylsins Fifi árið 1974, sendu heilt sjúkrahús ásamt starfsliði hvort um sig ásamt miklum birgðum af ýmsu tagi. Hvert ríki í Mið-Ameríku og flest ríkin í Suður-Ameríku létu mikið af hendi rakna. Jafnvel hið bláfátæka ríki Haiti sendi sinn skerf. Alþjóðlegar hjálparstofnanir, svo sem Rauði krossinn, Sameinuðu þjóðirn- ar, Samtök Ameríkuríkja og Efna- hagsbandalag Evrópu gáfu samtals 3.7 milljón dollara virði til hjálpar- starfsins. Tugir \lækna greiddu sjálfir fargjald sitt til Guatemala til þess að geta orðið landsmönnum að liði. Hundruð ónafngreindra sjálfboðaliða unnu 16 tíma á sólarhring á flugvell- inum í Guatemalaborg við að ganga frá sjúkrabindum, flokka birgðir og ganga frá þeim í umbúðum til flutnings og hjálpa við að hlaða þyrlurnar, sem stöðugt voru á sveimi eins og flugnager. ,,ÉG GET EKKI BEÐIÐ.” Meðan á þessu stóð, barst þrálátur orðrómur um Guatemalaborg þess efnis, að annar jarðskjálfti yrði um hádegi á föstudeginum 6. febrúar. Orðrómurinn barst svo óðfluga út og fyllti slíkan fjölda manna skelfingu, að ríkisstjórnin lýsti yfir því, að hann væri ekki á rökum reistur. Klukkan 12.20 á hádegi á föstu- deginum 6. febrúar hófust þó jarð- hræringar, sem stóðu í 25 skelfilegar sekúndur. Þær voru að vísu ekki eins ofsalegar og þær fyrri, en samt hrundu nú margar byggingar, sem skemmst höfðu í fyrri jarðskjálft- anum, og jókst þannig tala látinna og slasaðra og jafnframt ótti fólks. Á naestu þrem vikum sýndu jarð- skjálftamælar yfir 1000 hræringar til viðbótar. Þetta varð samt ekki til þess að raska hjálparstarfinu á nokkurn hátt. Jarðýtur ýttu burt braki og skriðum, og fólk tók til að reisa híbýli sín að nýju af svo miklum krafti, að kannske verður slíkt til þess að koma í veg fyrir viðleitni ríkisstjórnarinnar til þess að lána því létt, jarðskjálfta- tryggt byggingarefni gegn langtíma- lánum. ,,Ég get ekki beðið,” sagði Simeón Gómez í Patzicía, 65 ára að aldri. ,,Fjölskylda mín þarf þak yfír höfuðið áður en regntíminn hefst í maí, og húsið mitt endurreisir sig ekki sjálft.” Til allrar hamingju höfðu indíán- arnir uppskorið kornið sitt skömmu fyrir jarðskjálftann. Þeir grófu það úr rústunum, og varð það til þess að koma í veg fyrir alvarlegan matar- skort, jafnvel í hinum afskekktustu byggðum, þangað til hjálparliði tókst að koma til þeirra matarbirgðum. Það var einnig heppilegt, að næstum engar skemmdir urðu í undirstöðu- atvinnugreinum landsins, fram- leiðslu kaffi, sykurs, banana og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.