Úrval - 01.09.1976, Side 24

Úrval - 01.09.1976, Side 24
22 URVAL þannig í sneringu við tékka á hljóm- leikum, því að borg Dvoráks og Smetana er geysileg tónlistarborg, þar sem menn dá tónlist af mikilli ástríðu. Þar eru nokkrar sinfóníu- hljómsveitir, þrjár óperuhallir og fleiri hljómleikahallir en unnt er að telja upp í fljótu bragði. Sagt er, að sérhver íbúi Prag leiki á eitthvert hljóðfæri. Á vortónlistarháríðinni enduróma kirkjur, torg og garðar af tónum strengjakvartetta og lítilla og stórra hljómsveita. Fyrir þá gesti, sem skilja ekki málið, er um fleiri skemmtanir að ræða, svo sem þá að horfa á stúlkurnar í Prag, sem eru alveg stórkostlega laglegar. Einnig mætti telja hin dásamlegu brúðu- leikhús og „Töfraluktina” (Magic Lantern), alveg sérstaka skemmtun, þar sem blandað er saman lifandi leikurum, söngvurum og dönsurum annars vegar og kvikmyndum hins vegar. Þegar ég steig út úr leigubílnum á flugvellinum morguninn er ég yfírgaf Prag, sagði leigubílstjórinn við mig, og það var sem rödd hans lýsti bæði löngun og von: „Gleymdu okkur ekki, eftir að þú verður kominn heim til Ameríku.” Það eru litlar líkur á því, að ég muni nokkurn ríma geraþað. Maðurnokkurféllfyrirauglýsinguum „Ævintýraferð út í bláinn” og borgaði 500 dollarana sína fyrirfram. Svo kom hann niður á bryggju á tilsettum tíma. Allt í einu kom risavaxinn maður aðvtfandi, þreif manninn í fangið, bar hann um borð og undir þiljur, þar sem hann slengdi honum niðru á bekk, hlekkjaði hann þar fastan og rak galeiðuár uppí hendurnar á honum. í tvær langar vikur sat svo maðurinn þarna og rériítaktviðþungan trumbuslátt, ogvið hliðinaáhonum varannar, sem líka hafði látið blekkjast. Þegaraftur kom til hafnar, voru ræðararnir leystir og ferðinni var lokið. Þá sneri maðurinn sér að þóftufélaga sínum og sagði: „Ég hef aldrei farið í svona ferð fyrr — ætli maðureigi að borga trumbuslagaranum þjórfé?” J. G. FLÖÐ- OG FJÖRUHREYFINGAR Á ÞURRU LANDI. Jarðeðlisfræðingar hafafundið mælanlegar „flóð- ogfíöruhreyfíngar’ ’ í Kákasus, en þar er eitt yngsta fíallakerfí jarðarinnar. Aðdráttarafl sólar og tungls orsaka hreyfíngarnar og nema þær nokkrum þúsundustu hlutum og jafnvel hundruðustu hlutum úr millimetra árlega. Hreyfingarnar hafa sérstaklega verið rannsakaðar og skráðar í sambandi við byggingu 300 metra hárrar stíflu við Ingurivatnsorkurverið í Grúsíu vestanverðri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.