Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 29

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 29
27 á gengi þýðingardags) umbun fyrir að koma í veg fyrir ráðgerðar ávísanafalsanir, en markmið þeirra var að svíkja 2.5 milljónir dollara (462.5 millj. ísl. kr.) út úr borgar- sjóði. Ríkisrannsóknarlögreglan eyðir um 1.4 milljón dollurum (259 millj. xsl. kr.) á ári í greiðslur fyrir upplýsingar um glæpi og glæpa- menn. Eiturlyfjaeftirlit ríkisins hefur 4 milljón dollara (740 millj. ísl. kr.) á ári til ráðstöfunar til kaupa á upplýsingum. Tollyfirvöldin hafa leyfi til þess lögum samkvæmt að greiða í verðlaun allt að 25 % af þeim upphæðum, sem þau ná inn í smyglmálum, og er hámarksupp- hæðin 50.000 dollarar (9-25 millj. ísl. kr.). Skattheimtan greiðir venjulega allt að 10% þeirrar vangoldnu upphæða, sem nást frá skattsvikurum, sem kærðir hafa verið. Á fjárhagsárinu 1975 greiddi hún 323.408 dollara (59-8 millj. kr.) í umbun til upp- ljóstrara og náði um 19 milljón dollurum (3.515 milljarðar ísl. kr.) óframtalinna tekna og eigna, sem komu fram í dagsljósið vegna upplýs- inga, sem henni bárust. Hlutfallið milli kostnaðar og ágóða hefur verið sérlega hagstætt fyrir Ríkisrannsókn- arlögregluna. Á fjárhagsárinu 1975 leiddu upplýsingar frá „trúnaðar- uppljóstrurum” Ríkisrannsóknar- lögreglunnar til handtöku 15.494 einstaklinga og endurheimtingar 113 milljón dollara (21 milljarða ísl. kr.) virði af stolnum eða smygluðum vörum. Það getur verið næsta erfitt við- fangsefni að fá uppljóstrara til þess að leysa frá skjóðunni fyrir greiðslu í reiðufé, vegna þess að jafnvel íbúar undirheima vilja oft og tíðum ekki láta það líta þannig út sem þeir láti stjórnast af ágirnd. Einn gamal- reyndur starfsmaður ríkisrannsóknar- lögreglunnar notar sambönd sín til þess að finna einhverja, sem vitað er, að eiga í fjárhagserfxðleikum, kannski einhverja, sem eru á valdi okurkarla og hafa veðsett þeim sálu sína. Rannsóknarlögreglumaðurinn heim- sækir þá þessa væntanlegu hjálpar- hellu sína undir einhverju yfirskyni. Kannski spyr hann manninn spurn- inga um eitthvað minni háttar mál. ,,Svo kemur maður sér í þannig aðstöðu í samtalinu, að hann freistast til þess að biðja um lán,” segir rannsóknarlögreglumaðurinn til skýr- ingar. „Kannske þarfnast hann 500 dollara, (92.500) og maður getur alltaf lánað honum 150 (27.500) eða 200 dollara (37.000). Eftir að hann hefur tekið við greiðslu, er hann „genginn í gildruna” og þá mun hann veita einhverjar upplýsingar fyrir þessa 300 dollara (55.500 kr.), sem hann vantar til viðbótar.” Það getur jafnvel verið erfiðara að meðhöndla uppljóstrara en að ná í þá. Óvissan um áreiðanleika upplýs- inganna er einnig vandamál. Rann- sókanrlögreglumenn eru stöðugt að „sannprófa” nýja uppljóstrara til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.