Úrval - 01.09.1976, Page 31

Úrval - 01.09.1976, Page 31
29 lagt fast uppljóstrarakerfi til þess að reyna að komast hjá misnotkun og tryggja, að upplýsingar þær, sem aflað er, séu aðgengilegar fyrir alla þá, sem þarfnast þeirra. Rannsóknar- lögreglumenn halda vinnudagbækur færa skrá yfir öll tengsl við uppljóstr- ara og gefa yfirmönnum sínum einnig skýrslu öðru hverju. Þetta veitir eftirlitsmönnum færi á að stjórna starfi uppljóstraranna og koma fljótt auga á vandamál í uppsiglingu eða vissa varhugaverða þætti. Veiti uppljóstrarinn mjög litlar upplýsingar eða virðist óáreið- anlegur, kann svo að fara, að eftirlits- maðurinn skipi svo fyrir um, að öll tengsl við hann skuli rofin. Nákvæm skýrslugerð verndar einnig rannsókn- arlögreglumanninn, ef ske kynni, að einhver sæi hann í slagtogi með alræmdum glæpamanni og kynni, að draga rangar ályktanir af því. því. Það er ætlast til þess í New Yorkborg, að hver uppljóstrari sé skráðurhjá Njósnadeildinni. Upplýs- ingarnar, sem þar em skráðar um hann, eru meðal annars leyniskrá- setningarnúmer hans (ekki nafn hans af öryggisástæðum), auk sérgreinar hans, svæði það, sem hann hefur upplýsingar um, og rannsóknar- lögreglumaðurinn, sem hann veitir upplýsingar sínar. Með því að leita til skrá þessarar, getur hver rann- sóknarlögreglumaður í borginni haft uppi á uppljóstrara, sem kynni einna helst að geta veitt honum aðstoð. Nákvæmt eftirlit, auk réttrar þjálf- unar rannsóknarlögreglumanna, eru til lengdar hin eina vernd, sem möguleg er gegn hinum óhjákvæmi- legu hættum uppljóstrunarkerfisins. Þar er ekki um viðkunnanlegt kerfi að ræða. Kjarni þess er myndaður af græðgi, undirferli og svikum. En lögreglumenn gætu fremur verið án vopna, eftirlitsbifreiða eða fingra- faragreiningar en uppljóstrara. Lausnin er ekki fólgin í að leggja þetta kerfi niður heldur að hafa stjórn á því, svo að það verði þjóðfélgið, sem græðir endanlega á þeim ,,kaupum”, sem fylgja því óhjákvæmilega. ★ JARÐFRÆÐILEGAR UPPGÖTVANIR í KASAKSTAN. Á tímabili 9. fimm ára áætlunarinnar 1971—1975 fundu jarðfræðingar náttúmauðlindir í jörðu á um 200 stöðum, meðal annars fundu þeir ýmsa hálfmálma, kopar, blý og fosfór. Mikla þýðingu fyrir efnahagslíf lýðveldisins hefur uppgötvun stórra neðanjarðarvatna með fersku vatni, sem liggja á mörg hundruð metra dýpi undir þurrlendum svæðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.