Úrval - 01.09.1976, Qupperneq 36

Úrval - 01.09.1976, Qupperneq 36
34 ÚRVAL niðurí þumlungslanga búta. Honum þótti gaman að erfiðri vinnu, en fannst lítið til þess koma að stjórna þessari vél. Það eina sem hann þurfti að reyna á sig var að lagfæra viðar- búta sem lögðust ekki rétt á færi- bandið sem flutti þá frá myllunni sjálfri að kvörninni, og grípa inn í ef einhver drumburinn stöðvaði þetta færiband eða færibandið, sem flutti malaða viðinn frá kvörninni. Hann hefði verið hættur ef myllueigandinn hefði ekki samþykkt að fá honum annan starfa í næstu viku. Næsti dagur var föstudagur og síð- asti dagur Rons við kvörnina. Hann hlakkaði ákaft til þess að vinnu lyki titir aðeins tvo klukkutíma, þegar færibandið frá kvörninni sröðvaðist. Eitthvað hlaut að hafa sloppið ómalað í gegnum kvörnina og stöðvað bandið. Hann þrýsti á rofana sem stöðvuðu þæði færiþöndin, en aðfærsluþandið var raunar tómt þessa stundina. Hann sá enga ástæðu til að slökkva á kvörninni sjálfri. Hann náði ekki upp á fráfærslu- bandið, svo hann steig upp á aðfærslubandið sem var um hálfan meter frá gólfi. Hann leitaði að stórum kubbum í mulningnum, en fann enga. Hann prófaði nokkrar raftengingar að bandinu, en þær reyndustí lagi. Hann stóð ennþá uppi á aðfærslu- þandinu, og þrýsti á rofa sem hann hélt að væri sá sem setti fráfærslu- bandið ýmist í gang eða stöðvaði það. Það var ekki réttur rofi. Þess í stað rykktist beltið I gang, sem hann stóð á, og hann kastaðist á bakið niður á bandið. Það voru um tveir og hálfur meter að kvörninni, kannski tveggja sekúndna ferð á færibandinu, að hárbeittum hnífum kvarnarinnar. Eins og ósjálfrátt greip Ron þegar í stað í brúnirnar á stálhlífinni, sem kom í veg fyrir að viðarbútar skytust aftur úr kvörninni. Um leið kippti hann upp fótunum. Milli þeirra sá hann biöðin snúast með miklum hraða aðeins spönn frá buxnasetunni hans. Plastdregiliinn á færibandinu reyndi að ýta honum inn í kvörnina og spólaði ómjúklega á bakinu á honum. Samtímis gripu stálkambar á bandmu. sem gátu auðveldlega þrýst 200 kílóa tré inn í kvörnina, í buxna- behið hans. Það var eins og hand- leggirnir væru að slitna af honum þar sem hann barðist við að missa ekki takið. Þannig liðu líklega um tvær mínútur, að hvorugu veitti bettrr, manni eða vél. Honum flaug í hug að kalla á hjálp, en hann vissi að gnýrinn í kvörninni myndi yfirgnæta öll þau hljóð, sem hann gæti gefið frá sér. Hann vissi líka að á hvern stundu var hætta á að mennirnir inni í myllunni fleygðu afgangsviði á færi- bandið og að fyrsti drumburinn, sem að bærist, myndi ýta honum inn í kvörnina. Blásturinn frá kvörninni lék um fætur hans, þegar hann þreifaði ögn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.