Úrval - 01.09.1976, Side 74

Úrval - 01.09.1976, Side 74
72 URVAL stríða og þótt það heldur hvimleitt. Þegar hann er sýndur læknum, er hann venjulega eins og hvxtar kláða- blöðrur milli tánna. Venjulega er gefið við þessu lyf, sem er undir hælinn lagt að eyði fótasveppnum að neinu gagni. Nú hefur A.M. Klig- man við Pennsylvaniuháskóla fundið betri lausn. Á fyrsta stigi er fóta- sveppur eins og þurrar, hreistraðar skellur á fótunum, og við þeim dugir hið venjulega lyf, sem drepur svepp- bakteríuna. En þegar fótrakinn fer að hafa áhrif á skellurnar, fær bakterían virkilega að njóta sín og þá myndast þessar hvítu kláðablöðrur, sem em hið raunverulega einkenni fótasvepps. Þær em því fyrst og fremst afleiðing af raka og bleytu. Kligman og félagar hans reyndu margháttuð lyf til þess að sigrast á bæði sveppunum og fótrakanum, og komust að því, að 30% upp- lausn af alúminíumklóríði væri áhrifa ríkust. Með því að maka henni á fæturna tvisvar á dag með bómull- arpensli hvarf kláðinn á 48—72 tímum, og innan viku var greinilegt að sveppirnir vom á algeru undan- haldi. Úr Family Circle ÞRiÐjA STÆRSTA DÁNAROR- SÖKIN. Niðurstöður þær, sem er að finna í nýútkominni skýrslu bandarísku sykursýkisnefndarinnar hafa verið kallaðar ,.skelfilegar”. Þær draga upp mynd af ólæknanlegum og banvænum sjúkdómi, sem tíu mill- jón manns í Bandaríkjunum þjást af, og talið er að tala fórnarlambanna tvöfaldist á hverjum fimmtán ámm. Frá 1965 til 1973 fjölgaði sykur- sýkissjúklingum þar um ríflega 50%. Árið 1974 fundust 600 þúsund sjúkl- ingar í viðbót, og ríðni sjúkdóms- ins virðist aukast um 6% á ári. ,,Þetta þýðir, að líkurnar til þess að nýfæddur einstaklingur fái sykursýki, þegar fram líða tímar, em meiri en ein á móti fimm, nema einhver leið finnist til að fyrirbyggja sjúk- dóminn” segir í skýrslunni. 38 þúsund manns létust beinlínis af völdum sykursýki í Bandaríkjunum árið 1974, og sterkar líkur em til þess að fylgikvillar sjúkdómsins hafi vald- ið dauða 300 þúsund manns til við- bótar. Þetta þýðir, að sykursýki er þriðja mesta dánarorsökin í Banda- ríkjunum um þessar mundir. Nefndin hvetur til þess, að stjórnin þrefaldi framlag sitt til þess að finna leið til varnar sjúkdómnum. Úr The National Observer. ÁFENGI OG KYNLÍF Langvarandi áfengisneysla hefur oft áhrif á kynlíf karla. Að hluta til verður þetta vegna þess að áfengið hefur þau áhrif á lifrina, að hún eyðir karihormóninu testosterone, segir í niðurstöðu rannsóknar, sem nýlega var sagt frá í tímaritinu Science. Hópur karla tók að sér sem sjálf- boðaliðar að drekka jafngildi hálf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.