Úrval - 01.09.1976, Side 87

Úrval - 01.09.1976, Side 87
85 ÞAD ÞARF TAUGAR TIL AÐ BÚA IRÓM henni! Svona mistök eru ekki eins- dæmi. Duttlungafullt póstkerfi Rómar hefur líka lengi verið skotskífa fyrir fyndni fólksins. Póstmeistarinn sjálf- ur, yfírmaður póst og símskeytakerf- isins, verður að senda hraðpóstinn með mótorhjóli — og- það getur tekið bréf uppundir fimm daga að komast enda á milli í Róm. Ef á annað borð er hægt að koma því af stað; það er oft frímerkjalaust vegna verkfalla eða reksturstruflana í prent- smiðju borgarinnar. Og fái maður loksins frímerkin eru það oft þau sem hafa lægsta verðgildið. Verslun- armaður nokkur, sem hefur mikil bréfaviðskipti við útlönd, verður á hverjum degi að senda nokkra starfs- menn sína til frímerkjakaupa í tóbaksbúðum hverfísins. „Þegar bú- ið er að bjarga frímerkjunum,” segir hann, „kemur næsta vandamál sem er að koma bæði öllum frímerkj- unum sem til þarf og nafni og heimilisfangi viðtakanda á um- slögin.” Ástæðurnar fyrir þessari hringavit- leysu em jafn fjölbreyttar og róm- verjarnir sjálfir. Offjölgun íbúanna er stórt vandamál: þúsundir fjöl- skyldna em lokkaðar frá heimilum sínum í suðurhluta landsins, þar sem framfarirnar hafa ekki verið eins hraðskreiðar, og streyma til Rómar í atvinnuleit og sligað kerfí hins opin- bera hafði þó nóg á sinni könnu fyrir. En þetta er ekki heldur neitt nýtt fyrirbrigði; 30 ámm f.Kr. var nærri því milljón manns þjappað saman i bæ sem var byggður fyrir 500 þúsund. Ef maður vill kenna ein- hverju um óreiðuna er hægt að benda á tíð borgarstjóraskipti, sem í gegn- um árin hafa alltaf glímt við að sætta hópa með sérkröfur eða útvega nægi- legt fé, að þeir hafa ekki getað komið á öflugri stjórn í höfuðborginni. I augum ekta Rómarbúa gerir þessi augljósa og endalausa röð af opinbemm flækjum borgina alls ekki óbyggilega. Clelio Darida, sem hefur verið borgarstjóri síðan 1969, fínnst hlutverk sitt svo vonlaust að hann hefur margsinnis hótað að segja af sér, en jafnoft hefur hann látið tala um fyrir sér og verið kyrr. Jafnvel þó að hann hafí sagt að það sé ekki hægt að stjórna Róm, nýtur hann augljóslega þess að vera hinn ómiss- andi ekki-stjórnandi. Ringulreiðin, sem ríkir í Róm er auðvitað ákjósanleg fyrir afbrot. Þjófnaður er tilkynntur lögreglunni á 163 sekúnda millibili — meira en í nokkurri annarri evrópskri borg mið- að við íbúafjölda. Frönsk fjölskylda sté út úr bíl sínum í hinu glæsi- lega Trasteverehverfí, þar sem sjálf- skipaður stöðumælavörður ráðlagði þeim að læsa bílnum vandlega. Þau gerðu það, en þegar þau komu aftur voru ferðatöskurnar þeirra, sjö talsins á bak og burt — sömuleiðis stöðumælavörðurinn. Þau tilkynntu þjófnaðinn til næstu lögreglustöðvar — og þegar þau komu aftur út frá því, var bíllinn horfínn. Lögreglan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.