Úrval - 01.09.1976, Page 92

Úrval - 01.09.1976, Page 92
90 URVAL Ein af bestu bókum stórsniilingsins Johns Steinbeck er að mínum dómi ,,Á ferð með Kalla” — Travels with Charlie, eins og hún heitir á frummúlinu. Þar segir þessi frábœri höfundur frá ferð sinni um Bandankin með hundinn einan að förunaut ogþvisem fyrir augu og eyru bar og veltir vöngum yfir tilverunni. Hluti af þessari bók hefur verið notaður sem uppistaða í sjónvarpskvikmynd, sem meðal annars hefur verið sýnd i íslenska sjónvarpinu. Þvi miður er ekki unnt að birta allt verkið óstytt, en ÍJrval gerir nú tilraun til þess að gefa sýnishorn af þvi með þvi að taka úr þvi valda kafla ofurlitið stytta. Ritstj. É TS 'Á< * P * * * egar ég var barnungur og þörfln til að vera annars staðar hvolfdist yfir mig, fullvissaði stóra fólkið mig um að ég myndi þennan klaða þegar ég losna við þroskaðist. Þegar ég taldist þroskaður að árunum til hljóðaði lyfseðillinn upp á miðjan aldur. Þegar ég komst á miðjan aldur var ég fullvissaður um að ég myndi róast þegar ég eltist meir og nú þegar ég er fimmtíu og átta ára gæti verið að þetta skánaði þegar ég verð elliær. Ekkert hefur hrifið til þessa. Fjórir rámir blástrar í skips- flautu ýfa hárið í hnakka mér og fæturnir fara að iða. Hljóð I þotu, vél, sem verið er að hita upp, jafnvel hófatak á gangstétt kemur hrollinum forna af stað, gerir munn- inn þurran og augað fjarrænt, lófana þvala og herpir magann upp undir rifjahylkið. Með öðrum orðum, ég skána ekki eða með frekari orðum, eitt sinn flækingur ávallt flækingur. Ég óttast að sjúkdómurinn sé ólækn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.