Úrval - 01.09.1976, Síða 113

Úrval - 01.09.1976, Síða 113
Á FERÐ MEÐ KALLA 111 „Ég geri verra en það. Ég er að reyna að múta þér með kaffiþolla. Og jafnvel ennþá verra en það. Ég þýð upp á slurk af Old Granddad út í kaffið. ’ ’ Þá þráðnaði hann alveg. „Það er þara svona,” sagði hann glaðlega. ,,Bíddu meðan ég keyri jeppann út af veginum.” ísinn var brotinn. Hann settist með krosslagða fætur á barrið á jörðinni og dreypti á kaffinu sínu. Kalli snasaði af honum og leyfði honum að strjúka sér, nokkuð sem Kalli gerir sjaldan. Hann lætur ekki ókunnuga kjassa sig, heldur sig bara annars staðar. En fingur þessa unga manns fundu staðinn bak við eyrun á Kalla sem honum þykir svo dæma- laust gott að láta strjúka, hann dæsti ánægjulega og lagðist hjá honum. , ,Hvað ertu að gera? Á skyttiríi? Ég sé byssur í bílnum hjá þér.” ,,Ég er bara á leið í gegn. Þú veist hvernig það er, þegar maður sér fallegan stað og er orðinn þreyttur. Maður stansar eins og ósjálfrátt.” ,Já,” sagði hann. ,,Ég veit hvað þú átt við. Þú ert vel búinn til ferðalaga. ” ,,Nóg handa mér og Kalla.” ,,Kalla? Ég hef aldrei vitað hund kallaðan Kalla. Halló, Kalli.” ,,Ég vil ekki lenda í útistöðum við húsbónda þinn. Ætti ég ekki að hypja mig núna?” „Fjandakornið,” sagði hann. ,,Hann er ekki heima. Ég er yfir- maðurinn núna. Þú gerir ekkert af þér.” ,,Um daginn settist hérna að einhver gaur, hálf skrýtinn. Ég kom að reka hann. Þá sagði hann: Það er ekki glæpur að fara um annars land. Ég hef ekkert brotið af mér.” , ,Ég ætla að hita kaffið þitt, ’ ’ sagði ég. Ég setti í það hita á tvo vegu. ,,Þú býrð til fyrirmyndar kaffí,” sagði gestur minn. , ,Ég þarf að finna næturstað áður en það verður of dimmt. Veistu um nokkurn stað hérna lengra þar sem ég get fengið að láta bílinn standa í nótt?” , ,Ef þú keyrir þarna bak við trén séstu ekki frá veginum.” Hann ók á undan mér í jeppanum og hjálpaði mér að finna láréttan stað fyrir Rósínant. Þegar dimmt var orðið kom hann aftur að heimsækja mig og dást að innréttingunni í Rósínant og við drukkum saman viskí og létum okkur líða vel og lugum dálítið hvor að öðrum. Ég gaf honum eitthvert smádót og nokkra reyfara í vasabroti sem ég var búinn að lesa, fulla af samförum og sadisma. I staðinn bauð hann mér að dvelja meðan mig lysti og sagðist myndu koma á morgun og við skildum fara að veiða fisk í vatninu og ég þáði að vera um kyrrt einn dag að minnsta kosti. Það er gaman að eiga vini og þar að auki langaði mig að fá ráðrúm til að hugsa um það sem ég hefði séö. Vörðurinn var einmana og ennþá meira ein- mana af því að hann átti konu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.