Úrval - 01.09.1976, Síða 118
116
URVAL
Grein þessi fjallar ekki um njjan megrunarkúr,
heldur um njjar, heilbrigðar matarvenjur, sem
geta orðið þér að liði alla ævi.
HALDIÐ YKKUR
GRÖNNUM —
TIL FRAMBÚÐAR
— E. Ann Suthcrland og Zalman Amit —
vK-
M
*
*
*
*
egrunarkúrar koma ekki
að gagni fyrir mikinn
meirihluta þess fólks,
sem er of þungt. Hvers
vegna? Vegna þess að of
/K/;\ /»\
mikill líkamsþungi stafar síður af því,
hvað þú borðar, en af því, hvemig
þú borðar og hvert viðhorf þitt er
Höfundurinn E. Ann Sutherland og Zalman
Amit cru sálfræðingar mcð doktorspróf í
,,kliniskri” sálarfræði, þjálfaðir við McGillhá-
skólann í Montrcal. Árið 1969 stofnuðu þau
hina ,,Nýju lækningamiðstöð fyrir hegðunar-
þjálfun og hegðunarrannsóknir” í Montreal,
en þar cr um cinkalækningamiðstöð að ræða til
mcðhöndlunar slíkra kvilla sem kvíða, þung-
lyndis, ofdrykkjuhncigðar og offitu.
gagnvart mat yfirleitt. Megmnarkúr-
ar valda aðeins tímabundinni breyt-
ingu á áthegðun. Matarkúrar skapa
ósveigjanlegar og oft mjög óeðlilegar
átvenjur í stað þeirra óeðlilegu át-
venja, sem fyrir hendi em. Eina
leiðin til þess að hindra, að líkams-
þunginn verði aftur of mikill, er að
koma á varanlegum breytingum á át-
hegðun.
I hinni ,,Nýju lækningamiðstöð
fyrir hegðunarþjálfun og hegðunar-
rannsóknir” höfum við mótað þjálf-
unarkerfi í einmitt þessum tilgangi.
Afþeim hundmðum of þungra karla
og kvenna, sem hafa lokið þessari
þjálfun, hafa þrír fjórðu hlutar staðist