Úrval - 01.09.1976, Page 128

Úrval - 01.09.1976, Page 128
126 URVAL á.” Ég hafði aldrei hugsað mér söfn einmitt í því ljósi, en ég skildi undir eins hvað hann var að fara. Þögul samkenndin, sem skapast af því að horfa á listaverk eða leikrit, eða að hlusta á góða tónlist, getur þjappað fólki mjög vel saman. „Tilfinningarnar báru mig ofur- liði,” segjum við stundum þegar við ráðum ekki við þörf okkar til að sýna hlýju eða hugrekki. Þetta er eins og afsökun. Samt vella tilfinningarnar upp frá innsta hjartans gmnni, úr djúpum skapgerðar okkar, mótaðar af ævilangri reynslu og láta okkur í té næstum sjálfvirkt sjálfsvarnarkerfi. Vera má, að þær dugi skammt á verðbréfamarkaðnum eða við að gera skattskýrsluna. En, eins og Sigmund Freud sagði einhvern tíma, í öllu því sem verulegu máli skiptir er best að láta tilfinningarnar ráða. Hvernig ætti maður annars að velja sér maka, ákveða hverjum maður vill treysta sem vini og félaga, eða bregðast við þegar allt í einu er um líf og dauða að tefla? Fyrir meira en öld skrifaði John Ruskin: ,,Hinn afgerandi munur á einum manni og öðmm er að annar hefur meiri tilfinningar en hinn.” þessi orð verða alltaf sönn. Ég heyrði einu sinn sópransöngkonuna Rose Bampton hjá Metropolitan ópemnni ræða um tvær söngkonur, sem vom að æfa fyrir tónleika. Hún benti á aðra þeirra og sagði: „Raddsvið hennar er ekkert sérstakt, en tilfinn- ingasvið hennar er stórkostlegt. Hún gefur áheyrendunum miklu meira en hin.” Tilfinningarnar veita okkur innsýn í okkur sjálf, vekur sköpunar- getu okkar og dýpkar og auðgar samskipti okkar við aðra. Hvers vegna afneitum við þá svona oft tilfinningum okkar? Hvers vegna sveipum við um okkur hjúpi og drögum okkur inn í skel, sköpum dautt og viðbragðalaust tilfinninga- leysi? ,,Það er ný teguqd af sjálfsvörn,” sagði umsjónarmaður einn í skóla við mig. „Ætlunin er að láta aldrei hleypa sér í uppnám, koma sér á óvart eða snerta sig djúpt — eða að minnsta kosti láta það ekki sjást.” Tilfinningar tengja okkur- hvert öðm, og því fylgir jafnan nokkur áhætta. Tilfinningar koma okkur til að taka afstöðu, segja óþægilegan sannleika og mynda persónulega skoðun. ,,Að vera nógu svalur” þýðir á hinn bóginn að sigla með þar til sjóir gerast krappir, en snúa sér þá tilfinningalaust að einhverju öðm — nýjum maka, öðm starfi, öðmm málstað. Það getur hlíft okkur við margháttuðum höfuðverk, sjálfs- rannsókn og baráttu. En þegar maður kippir tilfinningum til baka úr hjónabandi, vináttu og starfi — hvað er þá eftir? Það er hægt að deila peningum, mat og kynlífi með öðmm án þess að viðkomandi þekkist í rauninni hið minnsta. En eina leiðin til að vera öðmm eitthvað er að deila með þeim tilfinningum þeirra. ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.