Úrval - 01.03.1982, Page 5
3
Að finna — og skynja — gjafir lífsins til fulls er okkur
nauðsynlegt til að þroskast og horfast í augu við til-
veruna.
GLEÐI
OG
SORG
NV V
\V
y.<
'V
*
&
*
ÍK-
— Fcla LeShan
v
ið hjónin sáum ekki alls
fyrir löngu leikrit um
eldri hjón sem eyddu
sínu 44. sumri í Maine.
Grunntónn verksins var
tilfinning þeirra fyrir því að
tími þeirra væri að verða j
útrunninn. Við vorum djúp
snortin af verkinu. Við
hlógum að sérvisku þeirra if!
og grétum yfir sálar-
kvöl þeirra. Þegar leiknum
var lokið sagði kona, sem sat fyrir
framan okkur, hátt við sessunaut
sinn. ,,Ég þoli ekki leikrit sem
koma mér til að gráta!” /J.
Mér þótti þetta leitt konu-V
nnar vegna. Ef hún þoldi |
ekki að horfa á dauðann
hefur hún ekki heldur tekið
eftir ástinni og lífinu sem var
sýnt að jöfnu við hann.
Það er mögulegt að fljóta á yfir
borði lífsins án þess að verða djúpt
snortinn af neinu. En það gefur
manni heldur ekki mikið. Þeir sem
útiloka sig frá sorginni fórna líka
tækifærum til að fínna til
innilegrar gleði. Að hafa
djúpar tilfinningar er
að þekkja til fulls okkar
ni eigin vídd og annarra.
•Við verðum að fínna allt.
Ég þekki konu sem
missti einkadóttur sína
aðeins þrjátíu og fímm ára að aldri.
Hún lét eftir sig tvö ung
börn. Amman býr í
^ New York og dóttur-
aæturnar í Alaska. Vinir
/ hvöttu ömmuna til
að heimsækja dóttur-
dæturnar eftir að móðir
þeirra dó, ,,Nei, ég get
það ekki,” svaraði hún.
,Jenny er svo nauðalík Helen