Úrval - 01.03.1982, Síða 14

Úrval - 01.03.1982, Síða 14
12 ÚRVAL Kaþólskur prestur, sem ég veiddi stundum með, staðfesti þetta. ,,Þegar þú færð fisk, drengur minn,” sagði hann, ,,er það krafta- verk.” Ég geng nú ekki svo langt að segja að það sé kraftaverk þó að ég kræki í bröndu, nema . . . jú, einu sinni var það. ÞEGAR ÉG VAR níu ára og eini veiðimaðurinn í fjölskyldunni var það sérstakt gleðiefni að veiða físk, ekki aðeins fyrir mig heldur líka mömmu, systur mína og ömmu líka. Hjá þeim var það engin uppgerð, eins og maður heyrir stundum þegar krökk- um er hrósað nú til dags: ,,Ó, je minn, sjáðu hvað hann Nonni hefúr veitt stóran fisk! Ósköp ertu duglegur!” Nei, það var ekkert svo- leiðis kjaftæði. ,,Hei!” hrópaði systir mín, skess- an. , ,Fíflon veiddi bröndu! ’ ’ ,,Þetta em kannski þrír munn- bitar,” sagði amma. ,,Það er skárra en ekkert.” „Sett’ann á fískdiskinn,” sagði mamma. ,,Kannski verður þú búinn að veiða svo marga á sunnudaginn að við getum haft físk í matinn í staðinn fyrir „svínaböku”.” Þetta með fiskdiskinn krefst skýringar. Eini veiðistaðurinn minn var dálítil iækjarspræna sem rann gegnum landareign okkar. Dögum saman var ekki einu sinni nartað í hjá mér. En alltaf við og við kom kippur og síðan silfúrbogi yfir höfuðið á mér er ég rykkti fengnum upp úr vatninu, og venjulega hékk hann þar einhvers staðar uppi í tré fyrir aftan mig eða barðist um á jörðinni svo sem tíu metmm ofar en ég stóð. Þannig safnaði ég saman smá- silungum í nokkra daga þangað til þeif vom orðnir nógu margir í mat- inn. Þangað til var þeim safnað saman á disk sem stóð á klaka- klumpnum í kæliskápnum. Hann hét vitaskuld fískdiskurinn. Sumarið sem við fengum krafta- verk í matinn var ósköp venjulegt. Við lifðum á graut og grænmeti en garðurinn var að þorna upp, því aldrei rigndi og mamma var orðin atvinnulaus. Hamingjan er hverful og ekki leið á löngu áður en það varð ansi hart á dalnum fyrir okkur. Einmitt þá fengum við bréf frá ríkri frænku sem Edna hét. Hún sagðist ætla að koma í heimsókn til okkar. Þetta bréf kom eins og þmma úr heiðskím lofti. Stóra spurningin var þessi: ,,Hvað eigum við að gefa Ednu frænku að borða?” Þetta var fín kona sem aldrei hafði setið og horfst í augu við grautardall. Og síst af öllu vildum við láta hana halda að við væmm fátæk. ,,Við verðum bara að hafa fisk í matinn,” sagði mamma eftir langa íhugun. „Hvernig er fískdiskurinn?” „Það em tvær sex tommur á honum,” sagði ég. „Þvuh,” sagði amma. „Það er úti- lokað að hann geti veitt nógan silung áður '*n Edna frænka kemur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.