Úrval - 01.03.1982, Page 17

Úrval - 01.03.1982, Page 17
KRAFTA VERK í MA TINN 15 óþekktum fögnuði en í senn fram- andi trega. Og ég vissi hvað var næst. Ég vissi, það var hafið yfir allan efa, að undir þessari sömu grein var tvíburi þessa silungs og beið. Ég losaði öngulinn varlega út úr þessum stóra skolti, lagaði það sem eftir var af maðkræflinum mínum á önglinum og fikraði mig aftur út að greininni. Þegar maður er staddur í miðju kraftaverki verður að nýta það til hins ýtrasta. Og allt fór eins og ég vissi. KVÖLDMATURINN MEÐ EDNU var hátindur heimsóknar hennar. Þegar honum var lokið og aliir höfðu étið yfir sig var enn mikið eftir af steiktum silungi á diskinum, ég þarf víst ekki að taka það fram að það var annar diskur en fiskdiskurinn góði. „Drottinn minn!” sagði Edna frænka. ,,Ég held ég hafi bara aldrei fengið dýrðlegri máltíð! ’ ’ ,,Og henni er ekki lokið,” sagði amma. Svo bar hún Ednu frænku kúfaða skál af villtum jarðarberjum sem systir mín hafði tínt með sínum eigin litlu skessufíngrum. Edna rang- hvolfdi í sér augunum, berin voru svo góð. ,,En — ég vona að þið séuð ekki að gefa mér öll jarðarberin,” sagði hún svo allt í einu þegar hún tók eftir því hvernig við mændum á hana. ,,Gæði landsins,” sagði amma. ,,Við höfum þau svo oft að við erum orðin þreytt á þeim.” Ég leit stórum augum á ömmu og ætlaði ekki að trúa mínum eigin eyrum. Þetta var I fyrsta sinn sem ég heyrði hana segja ósatt. ,,Við ætluðum heldur að fá okkur búðing,” sagði mamma og rétti okkur skálarnar. Ég leit ofan í mína. ,,Heyrðu,” sagði ég. „Þetta er . . i f „Þegiðu, góði minn,” sagði mamma og það var granít í röddinni. „ Og éttu nú búðinginn þinn. ” ★ , ,Þjónn, það er fluga í súpunni minni. Hvað á það að þýða? , ,Ég er ráðinn hérna sem þjónn en ekki spámaður. ” „ „ — d.G. Sálfræðingurinn við sjúklinginn: „Og þú þjáist af sektartilfinningu eftir öll þessi ár? Þú ættir að skammast þín. ’’ Maðurinn minn, sem hefur forðast lækna og sjúkrahús eins og tök hafa verið á, var lagður inn á sjúkrahús með heiftarlega botnlanga- bólgu. Hann var sárþjáður en samt mótmælti hann uppskurði: „Þegar guð gaf manninum botnlangann hlýtur hann að hafa haft einhvern tilgang með því. ’ ’ „Ó, já, vissulega,” svaraði skurðlæknirinn. „Guð gaf þér botn- langann svo ég gæti kostað börnin mín í skóla.” —J.S.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.